Saga - 1971, Síða 43
Á HÖFUÐBÓLUM LANDSINS
41
Aðalból — höfuðból og óðalsréttur
á íslandi.
Ávallt og hjá öllum þjóðum á sér stað skriðnun í notk-
Un orða og hugtaka. Þegar nú í dag er rætt um eitthvert
kófuðból til sveita, mun sennilegast vera almennt átt við
Soða jörð, vel húsaða, þar sem myndarbóndi býr frjáls
°& óháður og hefur sér til aðstoðar höfðingshúsfreyju
Slna til að veita gestum risnu og fararbeina.
Sé svipazt um á liðnum öldum og í gögnum þeirra, kem-
Ur annað athyglis- og markvert í Ijós. Orðið höfuðból hef-
Ur verið lögfræðilegt hugtaksyrði og það gagnmerkt. Hér
skal leitazt við að rekja það mál og reynt að gera það
Ijóst 0g auðskilið.
I Grágás kemur hugtakið, að því er ég veit bezt, tví-
^egls fyrir, en í orðmyndinni aðalból. Þegar rætt er um
andabrigði, segir svo í Staðarhólsbók: — Nú ber það
Vlður, að honum væri betra til fjár, að selt væri svo
en óselt, þá skal hann kveðja þá þess kviðar annars, hvort
eiguból væri til að selja eða ítök í annarra manna lönd-
Urn> svo að þó mætti haldast aurar í aðalbólinu eða inn-
sf®eða, þótt það væri óselt. — Nú ber það kviður, að
lnnum værj tjejra til fjár, að selt væri svo en óselt, þá
al hann kveðja þá þess kviðar annars, hvort leiguból
fil að selja eða ítök í annarra manna lönd, svo að
°rt vinni, ef þau væri fyrr seld, og brigðist þá land, en
eiki ellegar. — Ef það land var eigi selt sem hann mátti
^lst, eða gengu eigi skuldir í land, svo sem nú var tínt,
e a voru til leiguból eða ítök að selja til skulda eða ómaga,
^a brigður landið, og skal dæma þeim brigð. (Grg. II
^ sbr. I b 77—78). Um skuldardóm, sem var sér-
s akur dómstóll, segir m. a. svo í Staðarhólsbók: Nú átti
lnn lönd eftir eða goðorð, og skulu búar það virða; land-
eigendur fimm, þeir er næstir búa landinu, [en í Kon-
Ssbók segir: aðalbólinu —] virða öll lönd, og skal sá