Saga - 1971, Blaðsíða 47
Á HÖFUÐBÓLUM LANDSINS
45
Ég vona, að lesanda sé ljósara að nokkru nú, að höfuð-
ól miðalda spegli annað þjóðfélag og aðra háttu en við
Venjulega hyggjum að verið hafi.
Staða höfuðbólsins.
hegar svipazt er um í fornbréfasafni, verða ekki fyrir
°kkur svo ýkjamargar jarðir, sem beint er tekið fram,
f'® seu höfuðból. Eftir því sem ég kemst næst, eru þær
Pessar: Skarð á Skarðsströnd, Reykhólar í Reykhólasveit,
Kallaðarnes í Bjarnarfirði, Núpur í Dýrafirði, Brjáns-
aakur á Barðaströnd, Saurbær á Rauðasandi, Fell í Kolla-
^’Si, Barð í Fljótum, Staðarhóll í Saurbæ, Ögur við
1UP, Hvammur í Hvammssveit, Kirkjuból í Valþjófsdal,
íðumúli í Borgarfirði, Draflastaðir í Fnjóskadal, Skarð
(Geitaskarð) í Langadal, Vík í Skagafirði, Hof í Vatns-
^ul> Flatey á Breiðafirði, Galtardalstunga á Fellsströnd,
föðruvellir í Eyjafirði, Lögmannshlíð í Kræklingahlíð,
„ sgarðsbrekka (Ásgeirsbrekka) og Sjávarborg í Skaga-
^’ði, Másstaðir í Vatnsdal, Ásgeirsá í Víðidal, Eiðar í
iðaþinghá, Njarðvík í Borgarfirði eystra, Ketilsstaðir
^ Völlum, Mörk og Dalur undir Eyjafjöllum. Eru þetta
® jnrðir alls af um 4.700 lögbýlum miðalda. Stafar það
a hendingu einni saman, að tekið hafi verið fram, að
emhver ákveðin jörð sé höfuðból, og óefað koma fram
. eint í skjölum fleiri jarðir, sem í eðli sínu hafa öll
emkenni höfuðbóla. Slíkar jarðir eru t. a. m. Grund í Eyja-
11 ði, Stóru-Akrar í Blönduhlíð, Hvanneyri í Borgar-
Uöi> Ás í Holtum og Laugarnes, svo að nokkur dæmi séu
e ud. Einkenni höfuðbóls eru þau að vera jörð um 60
Pdruð eða meira að tíundarmati og að hún gangi að
V Um 1 karllegg ásamt fleiri minni jörðum. Höfuðbólið
ei kjarni erfðanna í föstu góssi. Er þetta afleiðing af
a^aakvæðum. Þegar á þjóðveldistímanum hattar fyrir,
Vlssar jarðeignir væru ættinni svo dýrmætar, að ráða