Saga - 1971, Qupperneq 49
A HÖFUÐBÓLUM LANDSINS 47
t*6!!" hafi notið skattfrelsis hér eins og tíðkaðist annars
staðar á þeim tímum. Aðalskaparbréfin fáu frá 15. öld
°g um 1500 virðast þó benda til þess. Ákvæði áminnztrar
&reinar getur eigi snert alla alþýðu; það er henni gagns-
'aust, þar sem hún er mikið til eignalaus.
Það er eftirtektarvert, að orðið höfuðból skuli í skjölum
fyrst koma fram í gjafabréfi frá 1430. Er það Loftur
Guttormsson á Möðruvöllum, er nefndist hinn ríki, sem
Setur í bréfið svohljóðandi ákvæði: „Svo skipa ég mínum
oglegum erfingjum, að ómagi skal fæðast ævinlega á
öllum þeim höfuðbólum, er þeir erfa eftir mig: Á Skarði,
latey, Galtardalstungu skulu þeir vera af Skarðverja-
f^t, en af Möðruvellingaætt á Möðruvöllum, Lögmanns-
l le> Ásgarðsbrekku, Sjávarborg, Másstöðum, Ásgeirsá,
en Þáls ætt Þorvarðssonar í Eiðum, Njarðvík og Ketils-
stöðum, en af ættinni Gísla bónda á Mörk og Dal undir
yjafjöllum. Skipa ég að þeir fái þeim átta álnir vað-
á hverjum 12 mánuðum hverjum fyrir sig.“ —
mmitt í þessu ákvæði kemur glöggt fram, hversu vissar
kii'ðeignir eru nátengdar ákveðnum ættum. Loftur minnist
Pessa með ákvæðinu, sem hann telur testamentisákvæði,
ei halda skuli stöðuglega, og bætir svo við: „Láti vor
lerra Jesus Christus þeim að hjálp og syndalausn verða,
Sem ^nest þarf, og minni sálu til hjálpar og friðar eftir
uið." Hugsunarháttur og heimsmynd miðalda skín hér
1 bráðri birtu. Annars vegar er umhyggjan fyrir fátækl-
mgum, bundin að vísu við ákveðnar ættir, hins vegar
ei hugsunin um það, að gustukaverkið verði svo tilreikn-
a^ í eilífðinni. Gjafabréfið í heild varpar góðri mynd
at ytri aðstæðum Lofts. Sonum sínum og Kristínar Odds-
ottur lepps, fylgikonu sinnar, Ormi, Skúla og Sumar-
. a> gefur hann hverjum um sig 3 hundruð hundraða
1 ^öndum og lausafé. Verður hann að viðhafa þetta form,
þar
Sem þeir eru ekki lögerfingjar. Beitir hann þar ákvæð-
Um 'ögbókarinnar um fjórðungsgjöf og allar löggjafir,
Sem fremst má gefa. Hann skipar lögerfingjum sínum