Saga - 1971, Page 51
A HÖFUÐBÖLUM LANDSINS
49
^rinn er gerður, er skýrt tekið fram, að þau Bjöm og
afi'nhildur áttu þá skilgetin börn sín á milli, svo arfs-
v°n er að engu skert, þótt Ragnhildur vilji vernda sinn
1]uta sameignarinnar, enda full þörf vegna þeirra stór-
ataka við kirkjuvaldið, sem Björn átti í vegna erfðanna
a Vatnsf j arðaeignum.
Verndun höfuðbóla er lögfest með réttarbót Kristjáns
• 1481 þannig, að sé höfuðból tekið af kirkjuvaldinu upp
1 skuldir, eigi skuldarinn útlausnarrétt á höfuðbólinu eða
eifingjar hans til tíu ára. Þetta hefur stoð í öllu and-
lumslofti aldarinnar. I sambandi við dóm um gjafir Sol-
yeigar Þorleifsdóttur frá 1479 segir um skuldir: „Skyldi
1 allar þessar skuldir gjaldast lausagóz, svo lengi sem það
líinist. En þá jarðir, ef það vinnst eigi. Fyrst útjarðir,
®n síðast höfuðból, ef ekki er annað til. Sýndist oss rétt-
egast, að ef höfuðból gengi í skuldir, að erfingi eignað-
lst höfuðból, en svaraði skuldum svo miklum Stefáns vegna,
Sem hándimenn dæmdu. En ef erfingjar Stefáns Lofts-
s°nar mætti eigi leysa höfuðból til sín eða vildi eigi, þá
syyldi umboðsmaður þráttnefnds Stefáns mega leysa til
Sln höfuðból til eignar með sama skildaga."
Það er svo, að um það má deila hverju sinni, hver jörð
Se höfuðból. Það getur farið eftir atvikum. Lögin skil-
^eina ekki hugtakið nánar. Og eins og nefnt var í upp-
nfi, eru aðeins 30 jarðir nefndar í fornbréfasafninu sem
nfuðból. Við sjáum þó einkenni þeirra til skilgreiningar:
m' Jörð, sem fellur í hlutaskipti arfa sem aðaljörð auk
nnnarra minni. Er þar ágætt sýnidæmi áðurnefnd gjöf
ofts ríka Ormi til handa: Staðarhóll í Saurbæ, 60 c að
yi'leika, Þverdalur og Þverfell, Múlar tveir og Hvíta-
a lr báðir, er standa í sömu sveit. Jarðir í Haukadal í
1 eiðafj arðardölum, Gnúpur, Villingadalur, Skriða, Saur-
s aðir, Mjóaból, Silfurskógar í Hvammssveit. — Auk jarð-
anna eru svo 60 c í fríðum peningum og 20 kúgildi fyrir
ind og niðurhrapan kirkjunnar (á Staðarhóli) og henni
111 uPPgerðar. —
4