Saga - 1971, Side 53
A HÖFUÐBÓLUM LANDSINS
51
Höfuðból á Seltjamamesi.
Reykjavíkurborg stendur að nokkru á fornum höfuð-
°lum, Reykjavík og Laugarnesi, Reykjavík, er konungur
, eyPti laust eftir 1600, og Laugarnesi, er Steingrímur
^skup Jónsson seldi konungi til biskupsseturs á öðrum
jórðungi síðastliðinnar aldar, en hafði eignazt með Val-
gerði biskupsfrú, og hafði þá verið eitt af höfuðbólum
®ettar hennar í rúmar þrjár aldir. Það ætti að hlúa að
^jarstæði og kirkjugarði þessa forna bæjar, meðan enn
er mögulegt án verulegs tilkostnaðar.
Um byggð á Seltjarnarnesi hafa margar ágætar rit-
Serðir verið samdar, með margvíslegum fróðleik og skarp-
Vltrum athugunum. 1 flokki höfunda þeirra eru Eiríkur
P^ófessor Briem, Klemenz Jónsson, Jón biskup Helgason
0g Ölafur prófessor Lárusson, og enn fremur má einkum
Pefna Árna Óla rithöfund og Lárus Sigurbjörnsson skjala-
vórð, sem lagt hefur mikla stund á að varðveita það, sem
er, af fornum minjum.
Ein öndvegisritgerðin er grein Ólafs prófessors, Hversu
,e tjarnarnes byggðist, sem fyrst birtist í Landnámi Ing-
? s’ 1936, og síðar í safnritinu: Byggð og sögu, 1944. Er
er ekki miklu við að bæta, en þó skal reynt að setja málið
r^n frá örlítið breyttu sjónarhomi.
yrsta spurningin, sem reynt skal að svara, er þessi:
vað er Seltjarnarnes? Þegar ólafur Lárusson ritaði grein
na» gekk hann út frá því, að hið eiginlega Seltjarnar-
s væri nestáin, sem takmarkaðist að austan af línu milli
^rkjusands að norðan og Fossvogs að sunnan. Spurning
r» hv°rt þessi skilgreining sé ekki of takmörkuð.
h . orpar sagnir skýra svo frá, að Ingólfur Arnarson
___^fikrað sig vestur með suðurströnd landsins frá Ing-
Si5
Jóhdv,. 6nn íremur Kulturhistorisk Leksikon, greinarnar JárnsíBa,
k, Jord, Jordejendom.