Saga - 1971, Side 55
Á HÖFUÐBÓLUM LANDSINS 53
þessa svæðis, sem er nú orðið að borgarstæði, og fornar
^nnjar í landinu, ömefni og því um líkt, eru að þurrkast
í vitund manna, og það gleymist mönnum, að hér voru
til skamms tíma fornar og góðar bújarðir. Þrátt fyrir alla
viðleitni er hvorki svo vel, að allt efnið til þeirrar sögu
%gi skipulega fyrir, né heldur að öll frumgögn hafi verið
oirt og dregin í dagsljósið úr skjaladyngjum.
Á svæðinu hafa óefað staðið þrjú höfuðból: Nes við Sel-
^jörn, eða Seltjarnames, eins og stundum er nefnt í forn-
Urn heimildum, Reykjarvík, og er þá r-inu forna haldið,
°g Laugarnes. Ef til vill mætti fræðilega bæta við Digra-
Uesi og Hólmi. Af þeim fara þó engar sögur, og er svo
^erkilegt í dag, að sérstök landamerki bújarðarinnar litlu,
^graness á seinni tímum, virðast ekki hafa verið skrá-
Sett. Að minnsta kosti hefur mér ekki tekizt að finna þau.
^ Nesi við Seltjörn er stórbýlt á 13. öld eins og m. a.
Sest af Landnámu, Árna sögu biskups og Sturlungu. Má
er nefna, að er Snorri Sturluson sendi Starkað Snorra-
s°n suður á nes, þá mun óefað vera um Seltjarnarnes að
^ða og nánar til tekið Nes við Seltjörn. Þaðan hafði
tarkaður með sér Koðrán, strák einn, að sögn Sturlungu,
611 auðséð er, að hann muni vera Koðrán Svarthöfðason,
Sem í öðrum heimildum er talinn betri bóndi en strákur
einn. Bærinn í Nesi hefur skipzt út úr hinni upphaflegu
a Uykj arvík. Hvenær er ekki vitað, en gera má ráð fyrir,
það hafi orðið tiltölulega snemma, en af ættartölu í
audnámu um karllegg Gizurar Hafurbjarnarsonar í Nesi
Uln 1300 má sjá, að hann er runninn frá bróðursyni Ing-
? s’ þannig að jörðin hefur þá ekki að líkindum farið
. i®, þótt aðrir séu tilnefndir sem búendur þar. Hin-
iarðirnar í kring hafa svo smám saman skipzt út úr
- lrna3örðinni, og sýna nöfn þeirra sumra, að þær hafi
upphafi verið gerði eða hjálönd, sem hafa haft sérstöku
utverki að gegna, eins og til að mynda heitið Bygg-
]aar^.Ur sýuir. óefað eru Lambastaðir byggðir út úr Ness
audi, 0g eru þar að austan Reykjavíkurlönd. Að Seltjarn-