Saga - 1971, Page 57
A HÖFUÐBÓLUM LANDSINS
55
Prestskyldarkirkj unum. Til fróðleiks má nefna, að stytta
Skúla Magnússonar landfógeta stendur á kórgrunni kirkju-
stæðisins, en hin vaxandi borg hefur í ríkum mæli þrengt
að og svívirt legstaði hinna framliðnu, er jarðsettir hafa
Verið í Reykjavíkurkirkjugarði, elzta kirkjugarði höfuð-
staðarins og sennilega einum með elztu kirkjugörðum
|andsins. í námunda við kirkjugarðsstæði þetta stóð bær-
í Reykjavík. Þrátt fyrir ötula baráttu Helga heitins
Rjörvar verður enn bið á, að gengið sé úr skugga um elzta
°lstað landsins, sem höfuðborgarkjarninn gamli stend-
ur á.
Höfuðbólið Laugarnes með útjörð sinni Engey kemur
yrst fram í Njálu, 13. aldar riti, sem að vísu byggir á
S°mlum minnum. Þar segir Þórarinn Ragabróðir lögsögu-
maður Óleifsson hjalta á síðari hluta 10. aldar við bróð-
Ur sinn, Glúm á Varmalæk í Borgarfirði: „Eg mun fara
suður í Laugarnes og búa þar. En Engey skulum við eiga
^ðir saman.“ En í 17. kafla Njálu segir, að þau Hall-
Serður langbrók og Þórarinn skiptu um bústaði, og fór
Un suður í Laugarnes, en hann til Varmalækjar, og er
ann úr sögunni. Úr Laugarnesslöndum hafa svo óefað
^ !pzt Kleppur og Bústaðir, sem að fornu í Jarteiknabók
0l'láks helga hinni yngstu nefndust Bútsstaðir. Máldag-
ar ^iðeyjarklausturs fornir sýna óefað samband Klepps
°S Laugarness auk Bústaða. Á seinni hluta miðalda lendir
eijfn þessi til Hólmaranna og þaðan til Erlendunga, þá til
^ omenda Jóns langs, afkomenda Gísla lögmanns Há-
Uarsonar í Bræðratungu, og loks selur Steingrímur
SíuP Jónsson konungi þetta höfuðból konu sinnar, Val-
mðar biskupsfrúr, til biskupsseturs. Verr fór en skyldi,
áformið um biskupssetrið mistókst.
Hleppur hafði komizt í eigu Viðeyjarklausturs þegar
öld11* S^nun Þess a 13. öld, en Bústaðir í eigu þess á 14.
, ’ og hurfu í bændaeign aftur um líkt leyti og hin gamla
-a3örð hvarf til konungs. í löndum þessum eru mörg
efni merkileg, sem fæstir vita um. Má þar til að mynda