Saga - 1971, Page 59
A HÖFUÐBÓLUM LANDSINS
57
Sarðinum, gera þar almenningsgarð byggðarinnar í Laug-
ainesi, — vin í gróðurleysi hinna manngjörðu steinkletta,
er þar gnæfa nú við himin? Reykjavíkurborg er svo rík
eg athafnasöm í ræktun og fegrun, að henni ætti að vera
Það létt verk.
Grund í Eyjafirði.
Norður við Eyjafjörð hafa verið mörg höfuðból á fyrri
!naa mælikvarða og eru enn fleiri nú, eftir þeirri merk-
lngu, er liggur til grundvallar notkun hugtaksyrðisins í
saratíð okkar. En við hina nýju merkingu skal ekki mið-
1 Þessu máli. Af mörgum ástæðum er Grund í Eyjafirði
Pað höfuðbólið forna, sem er einna heppilegast sýnidæmi,
þar
sem fortíð hennar er allvel kunn vegna margvíslegr-
ar ^eimildageymdar, og um þá sögu ritaði Klemenz Jóns-
a°n uierka bók, er Sögufélagið gaf út á árunum 1923-7.
, 1 hennar má vísa þeim, er vilja kynnast hinni marg-
reytilegu sögu Grundar, eigenda hennar og ábúenda í
SIuáatriðum, og síðan bók þessi var samin og prentuð,
efur ýmislegt ættfræðilegs efnis orðið ljósara. Verður
Pvi stiklað á stóru og jafnframt reynt að gera mönnum
J°sara, hvað fólst í hugtaksyrðinu á miðöldum og hvaða
vóld og afstöðu þeir menn höfðu, er sátu þann garð.
. Grund er ekki landnámsjörð, en varð til í fyrstu skipt-
lílgum landnáms við fólksfjölgun og erfðir. Helgi magri
Uam Eyjafjörð og bjó í Kristnesi. Með honum kom út
Ugdasonur hans, Hámundur heljarskinn. Þau Hámund-
°g Ingunn Helgadóttir bjuggu að Espihóli hinum syðri,
®ern síðar á öldum nefndist Litlihóll, og minnkaði jörðin
Jafns við nafn. Espihóllinn nyrðri verður hins vegar
jj° ein8'jasetur síðar. En séu sagnir sannar, þá bjó Þórir
amundarson að Espihóli hinum syðri. Synir hans voru
hef" ^urarinn’ er hjó á hinum nyrðra Espihóli, sem þá
Ur e. t. v. fyrst byggzt, Þorvaldur krókur á Grund