Saga - 1971, Síða 63
Á HÖFUÐBÓLUM LANDSINS 61
fjarðarmynni og austur á Tjörnes og eignarhald kannað,
Pa kemur í ljós, að eign þessi muni óefað vera eftir skjal-
egum gögnum eigi yngri en frá s. hl. 12. aldar. Samt
ganga rekar þessir undan og er nokkuð flókin saga í heild,
sem hér skal aðeins bent á. Sönnunargögn um aldurinn
aðurgefna eru grafin m. a. í Þönglabakkamáldaga.
Samt virðist ástandið í Grundarsókn ekki breytast neitt
Járhagslega á 14. öld. Árið 1394 er porcio (þ. e. kirkju-
iund) talin 2 c og 11 álnir. Mjög lík tala og 1318. Þó
s eður eitt 1395 og 1398, sem vert er að höggva eftir. Þá
eignast séra Halldór Loftsson Grund með kaupum, og
^98 kemur fram Holt sem sjálfstæð jarðareign, sbr.
aunað kaupbréf frá 1439.
Kirkjan er óvígð 1394 eins og ákaflega algengt var á
miðöldum, því að til að færa fram messufórnina þurfti ein-
Vei ðungu vígðan altarisstein, sem kaleikur og patína gátu
aðið á. Og þótt Björn Einarsson Jórsalafari seldi séra
alldóri hálflenduna 1395, þá gat hann samt gefið Grund-
arkirkju 5 c í testamentisgjöf 1405 — svo framt sem eg
r ei viðu til að þekja á henni kórinn og fá til vindskeið-
ai'Uar, áður en eg dey. —
Eftir því sem tíminn líður fram, koma mennirnir greini-
•spCt t ,iuS0[
1417 fellur Ingunni, konu Magnúsar Jónssonar, til erfða
^ handlagningar: y% Grund, Dvergsstaðir, Eyrarland,
°tá, Hrafnsstaðir í Kræklingahlíð, Snartarstaðir í Núpa-
SVeit auk 10 kúgilda og Leirhafnar á Grjótnesi.
Árið 1461 er kirkjan enn óvígð, og 1473 tekur Ólafur
úgnvaldsson Hólabiskup sig til að reikna kirkjutíund
^m liðna áratugi. Þau 35 ár næstu, sem þeir Eiríkur Lofts-
°n og Sumarliði sonur hans höfðu búið, lögðu sig á 3 c
eða 105 c og stóðu þá eftir óreiknuð 37 ár, meðan
lr Björn Þorleifsson og Þorleifur Árnason bjuggu. 1478
j6.Ur tíundin í 1 c og 6 aura, og hafði verið svo í 5 ár. En
þ:i 1^95 til 1500 hafði tíundin svo fallið í 18 aura á ári.
essar tölur sýna versnandi efnahag almennings á s. hl.