Saga - 1971, Síða 65
A HÖFUÐBÓLUM LANDSINS
63
^0e lét taka þá af með konungsboði, sjálfsagt sem páfa-
villu.
En frá þessu tilbrigði í sögu Grundar skal aftur snúið
1 manna, er þar sitja. Árið 1473 lýsir Sumarliði Eiríks-
s°n Loftssonar Svein son sinn lögarfa eftir Eirík Loftsson
sig löglegan fjárhaldsmann hans. Árið 1485 er gert
auPmálabréf Sveins og Guðríðar Finnbogadóttur lög-
manns Jónssonar (DI VI, nr. 489), og ári síðar lyftist
°furlítið hulan af atburðasögu staðarins. Þá tekur Sveinn
a leitast við að kalla til arfs eftir Eirík afa sinn á hendur
öður sínum, Sumarliða. Um Grund er sagt, að hún lægi
varnarlaus og forstöðulaus og í auðn sett (DI VI, nr.
u)- Er þarna sennilega allsterklega að orði kveðið, en
gott er að hafa það bak við eyrað, þegar hugsað er um
jPðurhrapan tíundarinnar undir aldamótin 1500. Finnbogi
ðgmaður Jónsson útnefnir tylftardóm til þess að dæma
mini þeirra feðga, og geymir dómskjalið nokkuð ítarlega
eildarlýsingu á arfinum, eins og nú skal talið:
Eiríkur Loftsson hélt og hafði og sér eignað jörðina
' 1 ®yj'aLrði með Finnastöðum og Miðhúsum; Holt; —
1 Hlíðarkirkjusókn: Krossanes hið ytra, Á, Ásláksstaði,
rtru, Ytra-Samtýni, Kollgerði; — í Möðruvallaþingum:
rubjargarbrekku og Hvamm; í Árskógsþingum: Grund,
j *’°Ss> °£ Hellu; — í Vallaþingum: Háls og Hamar, Skálda-
m °g Sökku; — í Hrafnagilsþingum: jörðina Teig; Vet-
r iðastaði í Hnjóskadal [og] part í Vaglaskógi; — Vík á
ateyjardal, — og hann tók af öllum þessum jörðum sem
eirum öðrum leigur og landsskuldir. — Þá átti Eiríkur
lrtla a Grund og annars staðar marga og mikla peninga,
'a °g ófríða, — kýr og ær, uxa og geldinga, hross og
Lið
hesta — o. s fry (D j VI> 57o_7i).
j. ^ðvitað stóð Finnbogi hér að baki atburðunum, og
q 6 er svo komið, að Guðríður selur föður sínum alla
iý^t'11^-1 aifirði með jörðinni Holti fyrir 2 cc, og 1500
s 1 Finnbogi sig lögarfa eftir Guðríði. En bróðir Sveins,