Saga - 1971, Page 66
64
MAGNÚS már lárusson
Eiríkur prestur, stefndi Finnboga 1503 að tveggja ára
fresti fram fyrir erkibiskup og ríkisráð um hald á Grund
og öðrum arfi eftir Eirík Loftsson.
Dómur ríkisráðs féll 1507 og hlaut staðfestu konungs-
En alþingi staðfesti hann svo 1508. Og var þar með búið
að lögleiða réttarbót Hákonar háleggs frá 2. maí 1313 og
láta hana að auki verka aftur fyrir sig. Réttarbótin er
kennd við Möðruvelli, þar sem hún einnig kom að miklum
notum í arfadeilu. Oft er réttarbót þessi einnig nefnd rétt-
arspillir, og sat Finnbogi lögmaður uppi með hana og tap-
að mál.
Hins vegar er oft haldið fram, að séra Eiríkur hafi
mútað Eiríki Valkendorf þá kanzlara konungs, síðar erki-
biskupi, til að stuðla að þessari lögleysu, þar sem vitað er,
að hann átti að fá í ómakslaun 80 rínargyllini og 80 ref'
skinn, sem kallast svört skollaskinn. Það er engan veginn
rétt. Þetta var aðferð miðalda til að halda uppi launakerfh
og síðustu leifarnar af því nú í dag eru hin svokölluðu
stimpilgjöld.
Á 16. öld er það svo Þórunn Jónsdóttir biskups Arason-
ar er setur svip á Grund. 1533 semja þeir Jón og lslel '
ur tengdasonur hans um kirkjueigurnar, og vegna orða-
lags í þeim gerningi ályktar Ólafur Hjaltason biskup 156 >
að kirkjujörðin Finnastaðir væri fyrir 40 c. Og síðan ha
allir álitið það sama, sem eigi fær staðizt. En aumingi3
Ólafur hefur þá sjálfsagt verið þrekaður, því í vísitatin
bók sinni andvarpar hann, að illt sé að eiga við stóra bsen
ur um kirkjureikninga.
Eitthvað það, sem minnisstæðast er við þessi árin, nrnn
vera, að í Sigurðarregistri 1551 eru teknir á skrá 2 st
ar nýir og skornir og stendur annar nú í Þjóðminjasafn1'
en hinn í Kaupmannahöfn. Þau ísleifur og Þórunn ger
margt til góða, svo og þau Þorsteinn Guðmundsson
Þórunn. Hann var þriðji maður hennar.
Samt er tíundin ekki búin að ná sér upp. 1551 er ^u11
talin nema 30 c fyrir síðustu 17 árin. Áminning um V ’