Saga - 1971, Page 69
A HÖFUÐBÓLUM LANDSINS 67
1786, sem átti að stuðla að því, að fátæklingar gætu séð
sér farborða.
Jarðir tíundast samkvæmt dýrleika, þ. e. samkvæmt því
^ti, sem jörðin hafði verið sett í. En nú voru margar
Jarðir á sínum tíma undanskildar tíund sem kirkjueign,
0g Var því enginn dýrleiki á þeim. 1 því falli var miðað
Vl® 'andskuldina og tíundin ákveðin sem y10 af henni. Tí-
andina skyldi greiða þar, sem jörðin lá. Ásamt jörðinni
ylgja hjáleigur og kvígildi eða innstæða til tíundar.
Tíundin hafði staðið í sjö aldir, er 19. öldin hófst. Það
merkilegt, að framkvæmdin er þá engan veginn eins
ost 0g gera mgetti ráð fyrir um jafngamla venju. 1
Jistna rétti nýja eins og í löggjöf þjóðveldisaldar er
akveðið, að sá, sem á til 60 álna, greiði alin; til 120 álna
álnir; til 240 álna 3 álnir; til 360 álna 4 álnir; til 480
a na 5 álnir; til 600 álna 6 álnir. Og svo á að auka tíund-
|°a Um 6 álnir fyrir hver 600 álnir. (Hér er talið í litlum
Utidruðum). Á 18. öld komust í venju a. m. k. tvær að-
eröir. Önnur og algengust var sú að auka tíundina um
% alin fyrir hverjar 120 álnir, sem fram yfir 600 fyrstu
^irnar komu. Hin aðferðin og ekki eins algeng var að
e&gja 2 álnir fyrir fyrstu 120 álnir af hverjum 600 og
Sv° a*m fyrir hverjar 120 álnir er á eftir komu. Þriðja
a ferðin var og til: að leggja 2 álnir af fyrstu 120 álnum
°g Sv° alin fyrir hverjar 120 álnir, en þessi regla er vart
sarnrýmanleg við Kristinn rétt Staða-Árna.
kaþólskum sið var tíundinni skipt í 4 staði: til biskups,
kJests, kirkju og fátækra innan hrepps. Við siðskiptin tók
°nungur biskupstíundina til sín sem aðalreglu, sbr. er-
y ls*méf til hirðstjóra 1556. Þó var þetta linað, með því að
ndir úr sumum sýslum voru aftur lagðar til skólanna,
ar sem rekstur þeirra hefði ella orðið ógerlegur. En við
Urlagningu stóls í Skálholti 1785 féllu biskupstíundirn-
aftur til konungs. 1 framkvæmd var því svo farið, að
ó^nar af lausafé einstaklings undir 600 álna virði féllu
JPtar til fátækra innan hrepps. En væri lausafé meira,