Saga - 1971, Síða 71
Á HÖFUÐBÓLUM LANDSINS 69
tilskipun 13. júní 1787 var ákveðið að greiða % af tíund-
lnni af konungsjörðum í Gullbringu- og Kjósarsýslum
eint úr konungssjóði. Þrátt fyrir þetta framangreint var
Pað hér og þar svo, að leiglendingar svöruðu tíund af leigu-
i°rðum sínum án þess að njóta endurgreiðslu. Og sum
agaboð virðast staðfesta það þrátt fyrir meginreglu Krist-
ln‘s_ réttar og tilskipunarinnar 1619. Má hér einkum nefna
r®f kansellísins 1. ág. 1801, sem gerir ráð fyrir, að sá
gleiði tíund af jörð, sem nýtur hennar.
Fi'ávikið frá hinni upphaflegu meginreglu stafar auð-
sseilega af því, að landskuldin fór lækkandi um aldirnar
°g iarðeigendur hafa því bætt sér upp tapið með því að
Velta tíundinni yfir á leiguliða.
t framkvæmd var tíundin greidd í tvennu lagi um vor
°S haust.
^msir aðilar voru undanþegnir tíund, sbr. tilskipunina
82 4. gr> prestar, kirkjur, skólar og spítalar greiddu
. tíund af kvígildum eða annarri innstæðu. Háyfirvöld-
ln’ stiftamtmaður, biskup og amtmenn, telji ekki fram né
freiði tíund af því, sem þeir hafa til notkunar að lög-
eimili sínu. Hins vegar greiði þeir til fátækra af frjáls-
nm vilja. Hins vegar telja prestar og aðrir geistlegir svo
fem kapellánar fram til tíundar, en greiði einvörðungu fá-
kratíundina. Verzlegir embættismenn voru undanþegnir
^^eð sama hætti samkvæmt úrskurði 17. marz 1771; þó
r syslumönnum að svara tíund af jörðu til prests, kirkju
°° tátækra innan hrepps samkvæmt úrskurði 1774.
Að fomu var útlendingur undanþeginn tíund fyrstu
m arin, er hann dvaldist hérlendis. Þetta frelsi er eigi
11?.nt * tÍlskiPuninni t782, og verður því að álíta, að það
_1 einvörðungu til ferðamanna, en eigi til þeirra, er taka
178 k°Setu °S föst störf hérlendis. Tilskipunin 17. nóv.
le • Um kor&ara í kaupstöðum er sérstaks eðlis, privi-
glum. sem eigi verður rætt að sinni.
^nÞegið tíund er ýmislegt svo sem búsafleifar að
h sé eigi brugðið búi, bækur presta, messuföt og ann-