Saga - 1971, Page 75
Á HÖFUÐBÓLUM LANDSINS
73
yerið 15 hundruð og öll 10 marka mál. Með opnu bréfi 7.
apri1 1688 er álagður lögmannsskattur. Hann átti að vera
fiskar eða 4 sk. danskir af hverri jörð og af hverjum
einstaklingi, sem tíundar 120 álnir til lausafjár eða
jPeira, 1 fiskur eða 2 sk. danskir. Sömu upphæð greiddu
sendur á hálfbýlisjörðum eða húsmenn, sem áttu kú. f
ramkvæmd verður gjald þetta af hverju lögbýli 3 fiskar
eða 6 sk.
Þegar landsyfirrétturinn var stofnaður, rann lögmanns-
°tturinn til hans, sbr. tilskipun 11. júlí 1800.
Sömu aðilar eru undanþegnir lögmannstolli sem tíund,
s atti og gjaftolli. Sýslumenn höfðu innheimtu á höndum,
°S rann % til þeirra.
LÖGÞINGISRITARATOLLUR — Embætti lögþingisrit-
aia ha-fði verið stofnað 1593, en með tilskipun 27. maí 1638
eru honum lögð föst laun. Sérhver sýslumaður greiði hálf-
an ailnan dal, klausturhaldari 1 dal og umboðshaldari 1
, • öjald þetta snerti að vísu ekki almenning, þótt þess
getið hér til fyllingar. Þegar alþingi var lagt niður,
1 ann SJald þetta til konungs eftir reglum, sem gerðu að
rkum, að það féll smám saman niður, eftir því sem
einbættiskerfinu var breytt úr leigu- í launakerfi.
^anntalsfiskar — Þeir voru hins vegar greiddir
vertíðarmönnum í Gullbringu- og Snæfellsnessýslum,
ein þar áttu ekki lögheimili. Gjald þetta byggðist á venju,
1 a hafði komizt og m. a. var staðfest með alþingis-
■01111 1654. f Snæfellsnessýslu skyldi greiða 2 fiska eða
17^ Þeírra bverjum 30, samkvæmt úrskurði 9. apr.
Ö11 ' 1 öullbringusýslu hafði reglan verið sú sama á 16.
> en breyttist á þá lund, að greiða skyldi 3 fiska af
VerJUm 60 eða ígildi þeirra.
Unbeimtan var í Snæfellsnessýslu samkvæmt úrskurð-
þej "^l 1 böndum útvegsbænda með þeim hætti, að
r sbili manntalsfiskinum til sýslumanns ásamt skrá yfir