Saga - 1971, Síða 79
A HÖFUÐBÖLUM LANDSINS
77
LJÓSTOLLUR. — 1 Kristna rétti Staða-Árna hafði Ijós-
tollur verið lögboðinn. Sá, sem greiða átti alin í tíund, átti
^ greiða 2 aura vax eða ígildi þess til lýsingar kirkna.
782 er boðið, að ljóstollur greiðist með 8 mörkum tólgar
e a 26 sk. í peningum. Sérhver, sem situr í búi og hefur
^innuhjú, greiði fullan ljóstoll. Húsmaður greiði hálfan.
111817 er þetta víkkað svo, að öll vinnuhjú og aðrir, sem
^Teiða alin í tíund, greiði hálfan ljóstoll.
Ljóstollinn bar að greiða að haustlagi til kirkjubónda eða
rkjuhaldara í fríðu eða peningum og eftir 1817 eftir verð-
iagsskrá.
SPlTALAFISKURINN var sérstakt gjald, er rann til
oldsveikraspítalanna í Kaldaðarnesi, Hörgslandi, Möðru-
11 °g Hallbjarnareyri. Allir, sem stunda útróðra, án und-
ailtekninga, eiga að gefa 1 hlut ákveðinn dag eftir vissum
reglum til spítala. Skal hluturinn vera minnst 5 fiskar.
2 Un fremur skal greiða hlut af fuglaveiði, sbr. tilskipun
• Kiaí 1746. Vestmannaeyingar geta notað sinn spítala-
sk og fugi iiejma samltvæmt reskripti 20. febr. 1750 vegna
°!'ðugleika á flutningi sjúkra og fátækra til spítala þaðan.
b ^plartollur. — Til gjalda má enn fremur telja
JúO'rtollinn yfir brúna á Jökulsá á Brú. Og er til ýtarleg
eSlugerð um hann frá 1788. Gangandi maður átti að
f^eiða 1 skilding, en ríðandi 3 skildinga. Þeir innanhéraðs,
etIi oft þurfa að nota brúna, borguðu hálft gjald. 1 vissum
Uvikum féll gjaldið niður.
^PERjutolLUR. — Almennt var hann 1 fiskur, Vá alin
^ a ^ sk. Gjaldið var þó eilítið breytilegt, eftir því hvar
j^oandinu var. En vart verður viðleitni stjórnarvalda að
^etra lagi á samgöngumál, þegar reskript 29. apríl
76 er athugað.
jn . almennings að sjá yfirvöldum fyrir fríum flutn-
1 var þá svo til horfin.
eskriptið 29. apríl 1776, er nefnt var í sambandi við