Saga - 1971, Page 83
Á HÖFUÐBÓLUM LANDSINS 81
hinn eiginlegi biskup. Allur sakeyrir kirkjunnar fornu
rann nú til hans, sömuleiðis lagði hann hald á klaustra-
eignirnar og að nokkru á biskupstíundina. Hinn nýi til'
sJónarmaður mátti hvorki kaupa né selja fyrir hönd stóls-
ins — í aðalatriðum voru stólseignirnar frystar — nema
me3 sérstöku umboði og samþykki.
^fleiðing af þessu var m. a. sú, að bein afskipti konungs
af fasteignum urðu smám saman meiri og ýtarlegri, því
asteignin, sem konungur tók til sín, gaf árlegar tekjur.
Izta dæmið um þetta eru reikningar fógetans á Bessa-
fföðum frá 1548 og næstu árum á eftir. Smám saman færð-
þetta í fastara horf, þannig að samdar voru skýrslur í
eild um fasteignir stólanna, klaustranna og aðrar jarðir
'°nungs. Árið 1589 var höfuðsmanni, Láritz Kruse, t. a. m.
£ert að senda inn í rentustofu konungs staðfesta jarðabók
uPPá alla landsins vísa inntekt, jafnt uppá hið andlega
Sertl annað, að engu undanteknu. Það kann að vera, að
|ai'ðabók þessi sé enn til og þá í afskrift í máldagabók Guð-
rands biskups Þorlákssonar. Af svari konungs til lands-
. anna 9. maí 1593 við bænaskrá 1592 virðist ljóst, að
arðabók þessi hafi verið til. Með þessu sniði eru svo síð-
ari Jarðabækur konungs, sem enn eru varðveittar í Þjóð-
^ ^lasafni og eru flestar frumrit. Þekktust þeirra er sú,
^ern kennd er við Jens Söffrinsson fógeta, frá 1639, en
er staðfest af höfuðsmanni, en svo var þá fyrir löngu
^ailð að nefna hirðstjórann, Pros Mundt aðmírál. Hins
jjgar er skylt að geta þess, að 25. maí 1657 gefur Friðrik
g onungur Hinrik Bielke höfuðsmanni m. a. beina fyrir-
1PUn þess efnis, að samin verði jarðabók yfir allar fast-
s_-8l'n’ Inndsins og semji valdsmaður hver jarðabók sinnar
Su skili til fógeta, svo að semja megi á þeim grund-
^lb'1 e^a a^s^erJar jarðabók. Reskript þetta var birt á
jlngi 1658, 1668 og í þriðja sinn 1682.
(jý Ur^akók þessi átti að tilgreina, hver fasteignina ætti,
kók 6l^ann’ inndskuldina og leigukvígildi. Af þessari jarða-
ei mér enn sem komið er aðeins kunnugt um ísafjarð-
L