Saga - 1971, Síða 87
Á HÖFUÐBÓLUM LANDSINS
85
yerki sínu á tæpum 5 árum alls og var lögð niður með
Urskurði 4. júlí 1806. I starfi sínu fylgdi hún erindisbréfi
Sum henni var sett 2. ágúst 1800. Meginreglan, sem hún átti
f3 fylgja, var að meta raunveruleg afköst jarðarinnar til
Uudraða verðaura, kúgildið talið 120 álnir. Til verðmæta
f'ða skyldi og telja kvaðir. Jarðabókinni skyldi skipt í
dálka. 1 1. dálk átti að færa heiti jarðar ásamt því, hvort
un væri konungseign o. s. frv. auk dýrleikans forna; í 2.
alk átti að færa, hvort jörðin væri setin af leiglendingi,
enificiatus eða sjálfseignarbóndi; í 3. dálk átti að færa
a öfnina; í 4. dálk átti að lýsa gæðum ýmsum og virða til
s ói’ra hundraða; í 5. dálk átti að virða allt á jörðinni til
s órra hundraða; í 6. dálk átti að setja samanlagða dýr-
eikatöluna; í 7. dálk landskuldina í stórum hundruðum;
1 dálk átti að tilgreina, í hverju landskuldin væri greidd,
n^utið til stórra hundraða; en 9. dálkurinn var almennur
f u£asemdadálkur. Verk þetta hefur verið mjög vand-
lega
Uh á
l_ Unnið, svo sem menn geta sannfært sig um við skoð-
gögnunum, sem liggja fyrir innbundin í Þjóðskjala-
®afiii. Hins vegar var jarðabók þessi aldrei löggilt, en
PPlýsingar þær; Sem í henni felast, komu þó að góðu liði
Uppboðin á þeim konungs- og stóljörðum, sem seldar
. lu eftir aldamótin 1800, enda voru uppboðsskilmálarnir
Samræmi við það, hvernig matsmálið hafði verið lagt
yrir konung til úrskurðar.
yrirkomulag skatta og gjalda var allerfitt og kom fyrir
einbætt:
a , ismannafundinn í Reykjavík 22. ágúst 1838 og var
^rettað á stéttaþinginu í Hróarskeldu 1840 af Jóni John-
syslumanni á Melum í þeim tilgangi, að tekjur ykjust.
k°m málið aftur til embættismannafundar í Rvík. sam-
So^ konungsúrskurði 21. apríl 1841. Bjarni Þorsteins-
þ°n aintmaður lagði til, að ný jarðabók yrði samin, þó
t^llnig að sérhver hreppur lækkaði ekki að hundraðs-
toi)11' ^onungstíund, skatturinn forni, gjaftollur, lögmanns-
að °g manntalsfiskur skyldu aflögð. 1 staðinn ætti
°ma landsskattur í landaurum eða peningum eftir