Saga - 1971, Side 89
A HÖFUÐBÓLUM LANDSINS 87
^lunnindum, t. a. m. veiði, dúntekju, varpi, rekum, skógi,
m°taki, og öðru þesskonar; — c) hvað jörðin er örðug,
hvílíkan kostnað hafa þarf til að hagnýta hana; — d)
^vað þar er hætt við skriðum, jarðföllum, ágángi af vatns-
0 Um> eða sjó, sandfoki og öðru þesskonar.
það ber að varast, að tekið sé til greina:
a) peníngshald það, sem nú er á jörðinni, ef það sam-
^arar ekki Því> er vænta má, að jörðin geti fram flutt í
eðalári með sæmilegri hirðíngu; — b) ágóði sá, sem ekki
e ur fengizt nema með feykilegum kostnaði, eða með slíkri
unnáttu og þekkíng, sem ekki er við að búast hjá bænda-
onnum, eða heyrir til atvinnuvegi þeirra (t. a. m. rauða-
ustur, saltsuða og annað þessk.); — c) sá mismunur á
ei ðinu, sem orsakast getur af því að jörðin er höfð með
of/*ri jörð, eða af því hún er nú sem stendur byggð með
þe}ler^um skilmálum eða of linum; — d) ásigkomulag húsa
, ria, sem á jörðinni eru. — Þegar búið er svo að líta á
^ ■ 1 °£ iesti jarðarinnar, skal meta hana á það verð, sem
er seljandi og kaupandi mundi vera skaðlaus af.
• Ef hjáleigur fylgja jörð, ber þessa að gæta:
yggðar hjáleigur allar skal meta með heimajörðinni.
Svo
Uierki
sér.
er og um byggðar hjáleigur, sem ekki hafa landa-
ser- — En byggðar hjáleigur, sem hafa landamerki
skal meta sem jarðir sér.
3. Ef
svo stendur á, að þræta er um landamerki milli
virð^’ meta þrætulandið sérílagi, og taka til, hvers
er 1 Það mundi vera eptir því til hverrar jarðarinnar það
agt. — Rentukammerinu 1. dag Septembers 1848.
e amkvæmt þessu fór svo matið fram til peningaverðs,
g . eS'Sildingu öðlaðist þetta mat fyrst 1. apríl 1861, frá
. Juní 1862 að telja. Þá hafði í millitíðinni gerzt breyting
konrndVeUÍ ma^sins Þann veg, að í stað peningaverðs
stök '1Unc^’aðamat vegna afskipta alþingis og hinnar sér-
0g, U Jarðamatsnefndar, er í sátu Vilhjálmur Finsen land-
Jón p^^ógeti og Jón Pétursson landsyfirréttardómari og
Q Euðmundsson.