Saga - 1971, Side 91
Á HÖFUÐBÓLUM LANDSINS
89
^Jög stóru. Upptök hans liggja falin í lénsreikningum
andsins eftir siðskiptin, en þeir eru nú í Þjóðskjalasafni
nokkuð heillegir á 17. öld. Hinn mikli jarðastóll konungs,
Sem myndaðist sem afleiðing siðskiptanna, tæpar 14 þús. c,
skapaði árvissar tekjur, sem höfuðsmaður varð að gera
skilmerkilega grein fyrir, auk óvissra tekna í sakfallseyri,
auk tíundarinnar og skatts, sem minnzt hefur verið á. Til
að annast reikningshaldið hafði höfuðsmaður fógeta sinn,
en höfuðsmaður bar ábyrgð á reikningsskilunum, og það
m hann, sem kvittar reikningana til rentumeistarans í
aupmannahöfn. Eftir að landfógetaembættið var sett á
stofn 1683, bar hann ábyrgð á reikningshaldi og skilum,
°S þá má fara að tala um eiginlegan jarðabókasjóð. Hann
Var þó í eðli sínu sjóður konungs á Islandi og ekki skil-
m'eindur sem verulega aðskilinn frá fjárhag konungs.
ann hafði á valdi sínu að selja sjóðinn á leigu, þ. e.
nettótekjur sínar af landinu, eins og fram kemur til að
mynda í Alþingisbókinni 1702 í Instruction forpaktaranna
a Islandi, ms. Páls Beyer, viðvíkjandi Jarðabókarinnar
mnkomst, 13. 5. 1702. Landfógeti var eins og áður segir
Jnrhaldsmaður sjóðsins, og í hann runnu öll opinber
&Jöld. I samfellu eru reikningar hans til frá 1739 til 1903 í
nndfógetasafni. En fyrir 1739 eru reikningar hans innan
^ önnur stjórnarskjöl rentukammersins í Þjóðskjala-
ja ni- Um 1800 er starfsemi landfógeta orðin mikil.
nrðabókarsj óðinn renna jarðarafgjöld, tíundir, skattar
eS fleiri gjöld. 1801 eru tekjurnar alls: 38.763.85 rbd.
^ourant, en í sjóði 31. 7. eru 6.634.21 rbd. „i den for stiftet
ende kiste“, sem er járnslegin kista með tveimur skrám
ayrir; °S niá skoða hana á Þjóðminjasafni. Auk Jarðabók-
^sjóðsins hafði landfógeti og undir höndum spítalasjóð-
g viðlagasjóð, dómsmálasjóð, póstreikninga, eftirlauna-
boð " ^u^^hústollana o. fl., fálkareikninga, klaustur og um-
í f tignarskattinn. Árið 1801 er reikningurinn 84 bls.
fa °a°' ®*egar peningaveltan varð meiri innanlands, var
ri nð nota Jarðabókarsjóðinn til bankastarfsemi eftir