Saga - 1971, Page 95
ENDURREISN ALÞINGIS
93
®vo var ekki um þá tiginbornu samningamenn, er sátu
marþingið. Þeir völdu sitt orðalag vitandi vits, til þess
aS stjórnarskrárloforðið yrði nógu loðið.
Pi'ússakonungur var þá heldur ekki að flýta sér að
efna loforðið, sem hann hafði gefið þegnum sínum á hætt-
^nnar stund, og þegar til kom, sveik hann þá um það að
álfu. Árið 1823 lét hann koma á fót átta héraðsþingum
a Prússlandi, en synjaði með öllu að kveðja saman lands-
. £ það, sem hann hafði lofað þegnum sínum 1815. En
seinastur allra þjóðhöfðingja, er stóðu að sáttmála Þýzka
•lasambandsins, var þó Friðrik VI Danakonungur, sá
er Baldvin Einarsson kallaði hinn góða.
Tímabilið 1815—1830 er í pólitískum efnum algerlega
autt í Danmörku, svo dautt að vakið hefur furðu síðari
lrna sagnfræðinga. öll þessi ár örlar þar ekki á pólitískum
ofum. í andlegum efnum ber helzt á trúmálastælum eða
nPphöfnum fagurfræðilegum rökræðum. Danskur prestur
lefur í ritlingi frá árslokum 1830 lýst Danmörku mæta-
> er hann taldi henni það til gildis, að þar „gætu menn
vÖld eftir kvöld lagzt rólegir til svefns.“ Ekkert raskaði
|.° þessa friðsæla urtagarðs. Friðrik VI. taldi því ekkert
Sgja á að framkvæma ákvæðið í 13. gr. þýzka sambands-
niálans: nefnd sú, sem Danakonungur skipaði árið
, ® að semja drög að stjórnarskrá handa Holstein,
j l aSl áliti þremur árum síðar, en konungur lagði það til
^ ar> °g síðan var ekki hreyft við því máli.
júlímánaðar reis Parísarlýðurinn upp rétt einu
ni» hlóð götuvígi, hrakti frá völdum konung sinn, Karl
Seni brotið hafði stjórnarskrá ríkisins. Nokkru síðar á
Uinu gerðu Belgir uppreisn og slitu sambandið við
bk a^‘ ^lSa um Þýzkaland verða nokkur uppþot, og
s íísa Pólverjar upp gegn Rússakeisara og fá um stund
. Puo af sér oki hans. En í Danmörku bærist varla strá
ko^u^i ^^rei Vlrðast vinsældir hins aldna danska einvalds-
0rrílUn*s’ Friðriks VI, hafa verið meiri en þessa sumar-
austmánuði ársins 1830. I byrjun októbermánaðar