Saga - 1971, Page 99
ENDURREISN ALÞINGIS
97
^afa um; ag hin nýskipaða danska stéttanefnd væri svo
Unnug íslenzkum staðháttum, að hún væri dómbær um
Pað, hvernig haga skyldi þátttöku fslands í stéttaþingi
Jalands og eyjanna. Um miðjan sept. ritar kansellíið
onungi um þetta efni og varpar fram þeirri hugmynd,
. a fslandi verði kosinn einn fulltrúi úr hverju amti
0 einni kosningu með því að útnefna 1—2 menn í hverri
syslu og i—2 í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. í bréfi
ansellísins er gert ráð fyrir því, að þeir einir, er kunni
onsku, fái gert íslandi gagn á stéttaþinginu. Niðurstaðan
þessu bréfi var sú, að konungur fól kansellíinu að
amtmönnum á fslandi og æskja af þeim tillagna
- *n það, hvernig fslendingar gætu haganlegast tekið þátt
jg ^^aþinginu. Bréfið til amtmannanna er dagsett 1. okt.
1- Helzta leiðsögutillaga þess er ábendingin um tvö-
Urn^ar kosningar. f annan stað biður kansellíið amtmenn
náðfæra sig við menntaða og heiðvirða íbúa í
settisumdæmi sínu, jafnvel þá sem ekki eru embættis-
öienn.
j^ulinaðarákvörðun um það, hver verða skyldi hlutur
l8uo^S * s^Pan stéttaþinganna, var gerð í byrjun júní
ár ' ■f'yrir þann tíma höfðu kansellíinu borizt í hendur
sgerðir stiftamtmanns og Bjarna Thorsteinsonar amt-
a lls í vesturamti, en slæmar samgöngur ollu því, að
*aður norðan og austan, Grímur Jónsson á Möðru-
ig ni’ fékk ekki sent sína greinargerð fyrr en um haust-
32, er danska stjórnin hafði þegar afgreitt málið.
Uv 111 þessar mundir naut enginn íslenzkur embættismað-
Uieira álits né virðingar í stjórnardeildunum í Kaup-
dön^höfn en Bjarni Thorsteinson og lítill vafi á, að
fai'a s^ornarvöld mundu meta mikils tillögur hans og
e}nn e^r þeim, ef þeim þætti þess nokkur kostur. En
kan a^ra amtmanna hummaði hann fram af sér tilmæli
IjaQn nsins að leita tillagna upplýstra manna í amti sínu.
tvöf riSheldur sér í spurningaform kansellísins, fellst á
a ar kosningar og þrjá fulltrúa íslands á þingi, en