Saga - 1971, Page 100
98
SVERRIK KRISTJÁNSSON
vill rýra sem mest kosningarrétt um val kjörmanna og
herða skilyrði til kjörgengis. Það er auðsætt af álitsgerð
hans, að hann hefur enga trú á stéttaþingunum og telur
öll tormerki á þátttöku Islands í þeim, einkum vegna fe'
leysis landsmanna. Að lokum slær hann fram þeirri til-
lögu, hvort ekki væri heppilegast, að konungur nefndi
menn til þingsetu eða fæli amtmönnum það með ráði sýslU'
manna. Svo dauflegar voru undirtektir þess embættis-
manns Islands, sem líklegastur var til áhrifa hjá dönsku
stjórninni.
Stiftamtmaður á Islandi var um þessar mundir danskur»
Lorenz Angel Krieger. Hann leitaði álits hjá 16 embsettis-
mönnum á Suðurlandi, og þeir sendu honum allir greinar'
gerðir um þátttöku Islands í stéttaþinginu. Það er sX'
hyglisvert, að meðal þeirra, sem stiftamtmaður spui^1
ráða í þessu máli, rjúfa margir sjálfan ramma hinnar
konunglegu tilskipunar um stéttaþingin og leggja til, a
Islendingar fái eigið stéttaþing í landinu sjálfu. TveU-
dómarar Landsyfirréttar, Bjarni Thorarensen og Isleifu1
Einarsson, vilja, að fulltrúaþing sé sett á Islandi og halu1
á Þingvelli. En Magnús Stephensen leggst fast á i*10
setu íslenzkra fulltrúa á dönsku þingi. Bjarni Thoraren
sen kallaði Magnús einu sinni hinn gamla morðingja A
þingis, og að sjálfsögðu berst hann ólmur gegn upPrl
þess. Sjálfur segir hann í bréfi til Finns MagnússonaÞ
að hann hafi skrifað Moltke ráðgjafa konungs, og be 1
hann um að „fyrirbyggja, nefnilega Endurreisn gíirn ^
Alþingis hér, og flutning Repræsentationar fyrir Islau^
þangað, hvar, eins og fyrri, ganga mundi mest á skom
um og fylliríi, ekkert gott afleiða“. *
Kansellíið danska hafði úr miklu efni að moða, er
tók að kanna álitsgerðir íslenzkra embættismanna 0
þátttöku Islendinga í stéttaþinginu. Flestir höfðu þeir
ið upp svo mörg tormerki á því, að fulltrúar frá
gætu sótt þing í Danmörku, ekki sízt vegna þess a
gjöld af slíkri þingsetu mundu sliga landið. I annan