Saga - 1971, Page 101
ENDURREISN ALÞINGIS
99
ottuðust þeir, að hlutur Islands yrði fyrir borð borinn, er
^al þess yrðu rædd og afgreidd á málþingi manna, sem
Jtt eða ekki kunni skil á högum landsins, óskum og hugs-
Unarhætti fólksins. Þegar kansellíið skilaði konungi álits-
® jali um aðild Islands að stéttaþingaskipaninni, lagði
Pað til eitt af tvennu, að enginn fulltrúi yrði fyrir Is-
ands hönd fyrst um sinn eða að konungur veldi sjálfur
þ^já fulltrúa á stéttaþingið af hálfu Islands. Kansellíið
Jatar, að hinn síðari kosturinn sé á móti anda og bók-
staf tilskipunarinnar frá 28. maí 1831. Þó var sá kostur
ekinn. 1 konunglegri ályktun 4. júní 1832 var ákveðið, að
n itrúar Islands skyldu vera þrír og konungur áskilji sér
rett til að nefna þá sjálfur til bráðabirgða. En því var bætt
* > að jafnskjótt og aðstæður leyfi heppilega kosninga-
^^ferð á íslandi, muni þessi skipan verða afnumin, „þar
6r viiji Vor Vorir kæru og trúu þegnar á Islandi,
siður en aðrir Vorir þegnar, skuli njóta réttar til
a kJosa fahtrúa á stéttaþingið“, svo sem komizt er að
0r°i í ályktun konungs.
Firnm mánuðum eftir að hin konunglega tilskipun um
® °fnun ráðgefandi stéttaþinga hafði verið birt, lauk ung-
. r isienzkur lögfræðikandidat í Kaupmannahöfn, nýslopp-
0 frá prófborðinu, við að semja bækling á dönsku um
1 ettaþingamálið. Þessi maður var Baldvin Einarsson.
áhng sinn kallaði hann: De danske Provindsialstænder
i sPecielt Hensyn paa Island. Hann birtist á prenti vorið
°g formálinn er dagsettur 30. marz s. ár. Um sama
1 kom bæklingurinn út í íslenzkri gerð í 4. árg. Ár-
anns á Alþingi: Velmeint Meining um Landþingisnefnda
*Pan á Islandi. Tilskipunin um stéttaþingin birtist í sama
b!Li!r ^rmanns * isienzkri þýðingu Baldvins. Telja má, að
le *ngur Baldvins sé fyrsta pólitíska ritgerð eftir Is-
. Jng á 19. öld og upphaf að baráttunni fyrir íslenzkum
landsréttindum.
fcbréfí til Bjarna Thorsteinssonar amtmanns hefur
vin komizt svo að orði: