Saga - 1971, Blaðsíða 105
ENDURREISN ALÞINGIS
103
mynd Baldvins um íslenzkan fulltrúa eða erindreka í Kaup-
mannahöfn var einnig síðar gripin á lofti, þegar sjálf-
stjórnarmál Islands var komið á hærra þróunarstig um
miðia öldina.
Svo sem var að vænta, mátti Baldvin Einarsson ekki
^gsa sér annan stað íslenzku fulltrúaþingi en Þingvelli
öxará. Áratug síðar olli þingstaðarmálið svo miklum
mlum, að flokkur Islendinga í Kaupmannahöfn klofn-
1 meðal annars af þeim sökum. En um það leyti er
a dvin Einarsson barðist fyrir íslenzku fulltrúaþingi, má
eií>a» að sérstakt þing á Islandi og þingstaður á Þing-
e 1 hafi verið eitt og sama málið. Menn gátu um þetta
6yti ^plega hugsað sér fulltrúaþing á Islandi öðru vísi
endurreisn hins forna Alþingis. Svo ríkar voru hinar
^ogulegu minningar og erfðir í huga þjóðarinnar. En
1 þetta bættist, að Danir fengu helzt skilið hugmyndina
^m sérstakt fulltrúaþing á Islandi sem endurreisn Al-
gis. Á þeim hátíðastundum er íslands var minnzt í
þ mðriíU, og raunar annars staðar á Norðurlöndum, var
Jafnan sem elliblakkur, dýrlegur forngripur, og þess
Ur jafnvel vart í opinberum skjölum dönsku stjórn-
atnam Alþingis árið 1800 hafi verið eins konar
glsPjöll, framin á fornum véum. Danir gerðu sér á þess-
m árum ekki grein fyrir því, að stofnun sérstaks fulltrúa-
lalllgf a íslandi gæti orðið hættuleg yfirráðum þeirra í
j lllu> °g hugmyndin um endurreisn Alþingis átti því
1 uiega miklu fylgi að fagna meðal málsmetandi manna
ln anmörku. Um nokkurt skeið má því segja, að hugmynd-
sö siaðsetningu þingsins á Þingvöllum hafi unnið
agSU egt Þarfaverk, að svo miklu leyti sem hún stuðlaði
, -tnun sérstaks fulltrúaþings á Islandi og aflaði mál-
þ. ylgis bæði heima og í Danmörku. En þrátt fyrir helgi
0l,g.gVaiia var Reykjavík, hið hálfdanska nesjaþorp, þegar
fyr1U ilættulegur keppinautur um staðarval þingsins. Á
ist ^^Uta aldar lætur nærri að Reykjavík ferfald-
°g hún verður um leið aðsetursstaður stiftamtmanns,