Saga - 1971, Blaðsíða 107
ENDURREISN ALÞINGIS
105
^al, Lárus Thorarensen og Páll Melsted á Ketilsstöðum,
síðar amtmaður, mæla fast með innlendu þingi. Blöndal
sýslumaður hefur án efa komið við hinar fíngerðari taugar
aitttmanns, er hann segir í upphafi máls síns, að hann
hafi lesið hið ágæta rit Baldvins Einarssonar með mikilli
kostgæfni og fundið þar margt, sem kæmi heim við sann-
f^ringu sína í þessu máli. En fyrir allra hluta sakir er
ahtsgerð Páls Melsteds sýslumanns ein sú merkilegasta,
Sern barst frá íslenzkum embættismanni um stéttaþinga-
^álið. Hann kveðst bæði hafa hugleitt málið sjálfur og
eitað álits annarra í sýslunni og segir, að skoðanir þær,
Sem fram komi í álitsgerð sinni, séu sameiginlegt álit „allra
^enntaðra og hugsandi manna á Austurlandi.“
Það virðist varla leika vafi á því, að Páll Melsted hefur
Verið sá embættismaður íslenzkur, er einna mestan pólitísk-
an ahuga hefur á árunum 1830—40 og hugleiðir stjórnmál
af mestri kostgæfni. 1 greinargerð sinni til kansellísins
^eður hann fastlega frá því, að íslendingar sendi fulltrúa
a danskt lögstéttaþing. Hann miðar allar tillögur sínar við
í landinu sjálfu og gerir ráð fyrir, að einn eða jafn-
Vel tveir fulltrúar verði kosnir úr hverri sýslu landsins.
Tillögur hans um skipan innlends þings eru einnig furðu
v°ttækar. 1 áliti sínu mælir hann afdráttarlaust með bein-
111 kosningum og einföldum og rökstyður það betur en
estir menn aðrir á þessum árum. Hann segir, að kjós-
muni þykja beinn kosningarréttur „mjög mikilvæg
1 át við virk borgaraleg réttindi sín og frelsi, og það
Ul11 Vekja ást og virðingu á þinginu í huga fólksins, er
s Ver kjósandi geti skoðað þingmann kjördæmisins per-
ejlulega kosinn fulltrúa sinn.“ óbeinn kosningarréttur
o ^ hlns vegar vekja óvild og fáskiptni meðal kjósenda
8 þeim muni ekki skiljast gagn þingsins. Þegar ræða er
jj. kosningarréttinn, telur Melsteð fráleitt með öllu að
jjUha hann við jarðeign, svo sem ætlazt var til í Danmörku.
i^ann vill veita öllum jarðeigendum 5 hundraða jarða kosn-
ksrétt, sömuleiðis öllum leiguliðum konungsjarða, kirkju-