Saga - 1971, Síða 110
108
SVERRIR KRISTJÁNSSON
rauninni ekki um annað að ræða en vekja til lífs forna
stofnun með þeim breytingum, sem kröfur tímans segi
til um. Við þá stofnun séu tengdar hinar kærustu minn'
ingar þjóðarinnar og endurreisn hennar mundi sameina
fornöld Islendinga og framtíðarvonir, vekja sjálfstraust
þeirra og fylla þjóðina þeim guðmóði, er mundi efla allar
greinir þjóðlífsins.
1 vitund danskra menntamanna, er mótuðu almennings-
álitið á þessum árum, var Island laugað ljósi fornbók-
mennta, sem rómantík samtíðarinnar sótti í orku og efn*
til skáldskapar. Þessarar virðingar fyrir fornum söguleg-
um arfi íslands gætti ekki aðeins meðal danskra mennta-
manna. Hún birtist einnig hjá rykföllnum skrifurum stjórn-
ardeildanna, þegar þeir túlkuðu fyrir konungi efnið 1
álitsgerðum íslenzkra embættismanna um aðild Islands J
stéttaþingunum. Engum dönskum embættismanni hefðJ
dottið í hug að fara þeim orðum um Island, sem danskur
embættismaður viðhafði um Færeyjar um þetta leyti, a
þær væru „en for indskrænket Provinds" til þess að eig11'
ast fulltrúa á stéttaþingunum. Allt upp að hástóli danska
konungsríkisins má kenna þessarar velvildar og virðingar
í garð Islands. Ríkisarfi Danmerkur, Kristján Friðrik, sJ
ar Kristján konungur VIII, hafði verið kvaddur til set11
í ríkisráðinu, þegar rætt var um hinar sundurleitu tJ
lögur nefnda og stjórnardeilda um skipulag stéttaþing
anna. Fundargerðir ríkisráðsins voru ekki skráðar á þesS
um árum, en til eru dagbækur krónprinsins frá fundunuin-
Hinn 4. júlí 1832 skrifar hann í dagbók sína, að hann ha^1
mælt mjög fast með því, að ísland fengi þegar í stað eig
fulltrúa í einhverri mynd, sumpart vegna tilskipunarinn
um stéttaþing, en sumpart vegna þess að hann álíti P
utan alls vafa, að um gagn Islands sé aldrei að fullu skep^
og aldrei sé orðið við óskum Islendinga. Einn allra nan^
asti trúnaðarmaður Friðriks konungs VI, Rantzau-Breite ^
burg, aðalsmaður frá Holstein og ráðgjafi án stjórnar
deildar í ríkisráðinu, skrifar í minnisgreinum í nóvena