Saga - 1971, Síða 112
110
SVERRIR KRISTJÁNSSON
fyrrgreindum orðum: „En mig uggir, að öll skipti við Dani
og colliegia falli okkur jafnan þungt, og því vildi eg ekki,
að við værum með mörgum togum við þá bundnir." Þessi
ótti okkar fyrstu stjórnmálamanna er mjög skiljanlegur,
því að hættan í þessu efni var falin í þeirri stöðu, er Island
skipaði í fyrirkomulagi stéttaþinganna. En þegar könnuð
er saga þeirra íslenzku mála, sem lögð voru fyrir Hróars-
kelduþingið, þá kemur í ljós, að hinir dönsku fulltrúar
voru mjög ófúsir til að samþykkja frumvörp um íslenzk
málefni eða gera um þau ályktanir. Hvað eftir annað lýsJ1
Hróarskelduþing yfir því, að það skorti þekkingu á þeU®
málum, sem lögð eru fyrir það til ályktunar og Islan
varða. Þingið gefur sjálfu sér hreinskilnislega fullkom1
vanþekkingarvottorð um sérmál Islands, og á síðasta þing'
inu, sem fulltrúar Islands sátu, árið 1842, hummaði það
sum málin fram af sér og vísaði þeim til athugunar a
því þingi, er þá hafði verið ráðgert að stofnað yrði á I®
landi. Það er auðsætt af þeirri meðferð, er íslenzk nia
hlutu á Hróarskelduþinginu, að hinir dönsku fulltrúa1,
vildu fyrir hvern mun losna við að afgreiða þau og leggJ^
á þau dóm sinn, og þess verður sjaldan eða aldrei vart, a
þingið vilji beita heimiluðu valdi sínu til íhlutunar um
lenzk sérmál. Hróarskelduþing þóttist þess einfaldlega elcft
umkomið að láta íslenzk mál til sín taka svo nokkru n®1111'
Það er því enginn vafi á því, að þetta ráðaleysi Hróai®
kelduþings í íslenzkum málum, tregða þess til að r
leggja stjórninni í þessum efnum, hefur átt drjúgan þátt
að sá kostur var loks tekinn að stofna sérstakt Þin£^
Islandi. Þó hefði það ekki eitt dugað. Draumur Islending
um alþing varð snar þáttur í stofnun þess.
Á fjórða áratug 19. aldar hófst íslenzk stjórnmálab^
átta á tvennum vígstöðvum: úti í Kaupmannahöfn
heima á Islandi, og svo var velli haslað út alla þá 01
jafnvel lengur. Það má með fullum sanni segja, að Ba
Einarsson hafi verið höfundur hinnar pólitísku tæ
sem lífið sjálft lagði honum raunar upp í hendurn