Saga - 1971, Page 113
111
ENDURREISN ALÞINGIS
■^eðal íslenzkra stúdenta og menntamanna við Kaup-
jnannahafnarháskóla varð til kjarni að pólitísku forustu-
1 h sem var í nánu sambandi við sveitabyggðir heima-
andsins, sjálfir voru þeir allir sveitamenn, aðeins lærðir
? !atínu, og flestir slitnuðu þeir aldrei frá uppruna sínum.
°tt kenna megi hjá sumum þeirra nokkurs derrings vegna
®rdómsins, eru þeir svo til allir heimaunnið íslenzkt
vaðmál. Þeir vissu það mætavel, að þeir fengu ekki unnið
holitískum hugsjónum sínum gengi nema með stuðningi
°*. atfylgi íslenzkra sveitamanna. Til þeirra beindu þeir
sínu, þá vildu þeir ala upp, vekja pólitíska og þjóð-
eröislega sjálfsvitund þeirra. Það er fróðlegt að bera sam-
an hina ungu íslenzku stjórnmálamenn í Kaupmannahöfn
°g <tanska pólitíska leiðtoga, jafnaldra þeirra, sem síðar
arðu kjarni Þjóðfrelsisflokksins og fulltrúar danskrar
^orgarastéttar eða millistéttar, svo sem hún var oft köll-
• t hinu danska foringjaliði gætir snemma ótta við sveita-
oiugann, stundum eru þeir hræddir um, að bændur verði
«ísk handbendi hinna aðalbornu gósseiganda, hitt veif-
uræðast þeir, að þessi stétt, nýsloppin úr ánauð, seilist
^ til valda og áhrifa í þjóðfélagi, sem hinir menntuðu
garar töldu sig fyrir allra hluta sakir sjálfskipaða til
Umdr0ttna yfir t félagslegum, pólitískum og andlegum efn-
- ' er það að margir stjórnmálaforingjar danskir eru
* t*essum árum ófúsir til að veita bændum kosningarrétt
, erna að takmörkuðu leyti. En það kveður við annan tón,
^egar íslenz}ÍUr Hafnarstúdent, heimkominn til Islands,
1 ai' um íslenzkt þing: „Svo virðist mér bændur hjá oss
Ver ysiir’ brátt muni þeim skiljast, hvað um er að
ku a’-6Í þeirra kasta kæmi, fár er svo ókænn, að ekki
ráð ^ skyn á, hvað honum er helzt til óþæginda og hvernig
Vai>aJ^ætti bót á því með nokkuru móti.“ Sá er þetta ritaði
ti. 0lnas Sæmundsson, og orð hans er að finna í 1. árg.
^Jolnis, 1835.
Jefar Baldvin Einarsson andaðist í byrjun árs 1833, var
s und hljótt um íslenzka Hafnarstúdenta. Tímarit Bald-