Saga - 1971, Page 115
ENDURREISN ALÞINGIS
113
^Ustan, og þegar hann fékk afrit af henni, beitti hann sér
yri*‘ undirskriftum í amti sínu af frábærum dugnaði, og
&ekk hún milli manna sumarið 1838. Flestir embættismenn
°S niargt betri bænda skrifuðu undir þessar bænarskrár
sjuinanlands og norðan og austan. En í Vesturamti bólaði
f**1 á neinum undirskriftum, Bjarni Thorsteinson stakk
^Uarskránni undir koddann, eins og Þórður Sveinbjöms-
s°u komst að orði.
j ®fr hafði þó loks vaknað pólitísk hreyfing, sprottin í
Udinu sjálfu, í samvinnu embættismanna og alþýðu, og
^ar þetta mikil nýlunda. Bardenfleth stiftamtmaður kom
®Uarskrá Sunnanmanna áleiðis til stjórnarinnar og lét
5Ja uieð bréf frá sér, þar sem hann er fremur hlynntur
að k Sem tarti® er ^ram a> en bendir stjórninni á þá leið
ius Ve^'a saman n°kkra af helztu embættismönnum lands-
tunda um þau mál, sem efst eru á baugi með þjóð-
áiitsgeuð kansellísins um bænarskrá Islendinga segir,
^ Það verði að teljast ósæmilegt (upassende) að fara fram
IsiSerstakt stéttaþing, þegar svo hafi verið ákveðið, að
umand skuli eiga fulltrúa á þingi Eydana, en fallizt að lok-
Un ^ "^tllögu Bardenfleths. Hinn 22. ágúst 1838 gaf kon-
6t?Ur út úrskurð um stofnun ráðgjafarsamkomu íslenzkra
að ^^srnanna- Skyldi hún koma saman í Reykjavík ann-
vort ár. Embættismannanefnd þessi var skipuð 10
fÓD- ?Uln’ amtuiönnum þremur, biskupi, dómstjóra og land-
að ernum klerki og þremur sýslumönnum. Segja má,
IgU^^^ttismannanefndin hafi verið fyrsti vísirinn að inn-
korr>U StéttaÞingi> búin ráðgjafarvaldi og tillögurétti. Hún
°g r tvisvar saman til fundar í Reykjavík, sumurin 1839
i^Uar ^iii^ur hennar skyldu lagðar fyrir stjórnardeild-
]6tr r 1 Kaupmannahöfn og vera til leiðbeiningar um ís-
^ uiál á fulltrúaþinginu í Hróarskeldu:
l6g .tyrra fundi nefndarinnar, 1839, var henni falið að
IS]a^a rað a> hvernig bezt mætti haga kosningum fulltrúa
s á þingið í Hróarskeldu. Danska stjórnin virðist