Saga - 1971, Page 116
114
SVERRIR KRISTJÁNSSON
með þessu hafa ætlað að efna hið gamla loforð konungs-
bréfsins frá 4. júní 1832 um rétt Islands til að kjósa fuH'
trúa á danska stéttaþingið. En þegar hér var komið sögu>
mátti heita, að hver einasti íslendingur væri orðinn af'
huga því, að fulltrúar Islands sætu á dönsku þingi, °%
embættismannanefndin var öll fráhverf þessari skipau-
Svo mikil vötn höfðu til sævar runnið, síðan Baldvin Biu-
arsson leið. Nefndin samdi að vísu frumvarp til laga uiö
kosningu fulltrúa á Hróarskelduþing, en það var meira til
málamynda, og hún læðir inn í frumvarpið tilmælum um,
að konungur „veldi einn eða tvo menn í Danmörku, sem
væru kunnugir í landinu og léti þá halda svörum uppi fyrl,
Islands hönd á þinginu í Hróarskeldu." Þessi skipan skyl^1
vera til bráðabirgða, og það er sýnilega ætlun nefndarinR'
ar að bíða átekta og sjá, hvort ekki yrði kostur á sei'
stöku fulltrúaþingi á Islandi.
Hinn 3. desember 1839 andaðist Friðrik VI eftir langa
ríkisstjórn, sem mörgum þótti orðin alltof löng. Til r1^1.
kom Kristján VIII, sá er hafði skrifað í dagbók sína SJ°
árum áður, að aldrei sé orðið við óskum Islendinga. Vik11
eftir dauða konungs skutu Islendingar á fundi í KauP
mannahöfn, stúdentar og aðrir, og sömdu ávarp, er net
manna fór með á fund hins nýja konungs. I ávarpi PeS^
var farið um það varfærnislegum orðum, að „reyndm
skynsamir Islendingar ættu á landinu sjálfu að taka h
deild í að ráðgast um málefni þjóðarinnar.“ I marzmánu
kvisaðist það út, að skriður væri að komast á fulltrúama
efni Islands. Þá var enn skotið á fundi með íslendingu^
í Höfn og samin grein, er birtist í Fædrelandet, aðalma^
gagni frjálslyndra. Þar voru borin fram öll þau rök, s
alkunn voru nú orðin bæði Dönum og Islendingum, g
fulltrúasetu fyrir Islands hönd á dönsku þingi, °S ^
um ráðgefandi samkomu, sem kosin væri í landinu s.1 ,
Hver svo sem urðu áhrifin af aðgerðum Islending3^
Kaupmannahöfn á þessum misserum, þá er það vi > ^
konungur hafnaði tillögum stjórnardeilda sinna, sem