Saga - 1971, Síða 118
116
SVERRIR KRISTJÁNSSON
deild. Gósseigendur kusu beint, en borgarar og bændui
óbeint, nema þar sem borgir voru svo stórar, að þar yr®1
kosinn einn eða fleiri fulltrúar. Þetta var í stuttu máli
sú fyrirmynd, er danska stjórnin hafði, þegar hún samdi
kosningalög sín til stéttaþinganna. En hún mildaði þ°
nokkuð jarðeignaákvæðin. 1 dönsku lögunum er kjósendum
einnig skipt í þrjá flokka, gósseigendur borgara og sjálfS'
eignarbændur, en vegna þeirra ábúðarhátta, sem voru a'
gengir í Danmörku, var þeim leiguliðum er höfðu jarðir
að erfðafestu og lífsfestu, einnig veittur kosningarréttur.
Kosningalögin dönsku voru því í þessu efni allmiklu lý
ræðislegri en hin prússneska fyrirmynd, þótt grundva
arskipanin væri hin sama.
Embættismannanefndin sat á rökstólum sumarið I84 '
og urðu það niðurstöður hennar, að alþingi skyldi skipa
20 þjóðkjörnum fulltrúum og 6 konungkjömum. Kosu
ingarétt skyldu þeir hafa, er væru 25 ára að aldri og ® ,
að minnsta kosti 10 hundruð í jarðeign eða lífsfestu s
20 hundraða jörð, er væri í eign konungs eða kirkju. Ibu
í Reykjavík eða öðrum verzlunarstöðum skulu hafa kosn^
ingarétt, ef þeir eiga múr- eða timburhús, er væri að
legri virðingu metið til 1000 ríkisbankadala. Kjörgen ^
var miðað við 30 ár, en að öðru leyti giltu sömu reg n
um jarðeign og lífsfestuábúð þeirra, er höfðu kosning^
rétt. 1 einu atriði braut nefndin þó jarðeignaregluna.
ir þeir, er hefðu lokið embættisprófi við Kaupmannaha
arháskóla í lögfræði, guðfræði og læknisfræði og fen
góðan vitnisburð eða í meðallagi, ennfremur þeir er .
numið dönsk lög og í báðum prófum fengið góðan v1^.^
burð, skyldu hafa kjörgengi, þótt ekki væru þeir Jar
endur.
Svo sem vænta mátti, urðu nokkrar deilur með nel-.g
mönnum um þingstaðinn. Meirihlutinn vildi, að P1^.^
yrði háð hér í Reykjavík, en Bjarni Thorarensen og e ^
nefndarmaður annar mæltu sterklega með Þingve - ^
lokum varð samkomulag um, að hið fyrsta alþing1 s
jj-ðei^'
efndar'