Saga - 1971, Síða 119
ENDURREISN ALÞINGIS 117
1 Reykjavík, en fulltrúarnir ákveða, hvar það yrði hald-
1 ,/lamve^s- Loks urðu nefndarmenn allir sammála um, að
... skyldi fara fram á íslenzku á þinginu, en þó skyldi
onskum mönnum, sem sæti kynnu að eiga þar, leyft að
a a móðurmál sitt.
Með áliti og tillögum embættismannanefndarinnar lauk
eirn þætti alþingismálsins, sem markast af afskiptum ís-
®nzkra embættismanna, er búsettir voru á Islandi. Eftir
j.6 berst leikurinn til Danmerkur. Leggja skyldi til-
UjfUr nefndarinnar fyrir stéttaþingið í Hróarskeldu, áð-
r en stjórnarleildirnar legðu fullnaðarúrskurð á málið.
le^rU ^Ul' 611 SV0 yrðl’ kom til harðsnúinna átaka með Is-
. mgum um skipan hins nýja alþingis. Einkum og sér
hið^1 Var^ kosnmSar- og kjörgengisrétturinn til alþingis
niesta pólitíska hitamál Islendinga. 1 Kaupmanna-
k° n varð baráttan hörðust um þetta mál, þótt öldumar
^ust einnig heim til Islands.
u °mas Sæmundsson varð fyrstur Islendinga til að skrifa
alþingisboðskap konungs. Ritgerð sinni lauk hann um
‘« 1840, og var hún gefin út í Kaupmannahöfn á
þegS a ari í bókinni „Þrjár ritgerðir“. Segja má, að í
farSari nitgerð nái alþingisrómantík Fjölnis hámarki og
]e 1 ^lr stutta bil, sem er á milli hins háleita og hlægi-
j>i a‘ Hann leggur ekki aðeins til, að alþing verði háð á
]e ^v°HUm, heldur verði það endurreist nálega í bókstaf-
hréf merkingu. Um þetta segir Jón Sigurðsson í háði í
þin 1 ^ *^lsla HJálmarssonar: „Síra Tómas vill hafa al-
Qe,gl 1 öllum sínum forna blóma frá 12. öld eða fyrr.
ÞUrðu ekki fengið þér goðorðssnepil ?“
atl ,°^ Imgmyndir Tómasar séu æði furðulegar um skip-
k0 Ulls nyHa °S endurborna alþingis, eru tillögur hans um
han ngarrel;l; °g kjörgengi athyglisverðar, eða eins og
kVl . orðar það: „hvurjir velja megi lögréttumenn og
þann n ^ l°Sréttumanna megi taka.“ Þessi réttindi vill
útti f a^a sem Hjálsust og fæstum skilyrðum háð. Hon-
mnst sanngjarnt, að allir fái kosningarrétt, sem verið