Saga - 1971, Blaðsíða 123
121
ENDURREISN ALÞINGIS
Hér leiddu þeir saman hesta sína, fulltrúi hins unga ís-
tenzka lýðræðis og hinn konungkjörni oddviti embættis-
ftiannaveldisins, sem lagði að jöfnu jarðeign og ættjarðar-
ást. Pundarmenn skipuðu sér í flokka um þessa fulltrúa.
lands- og lýðréttinda annars vegar, embættisveldis og
íarðeignavalds hins vegar. Þegar atkvæði voru greidd, urðu
29 með frjálsu kjörgengi, 8 á móti. Um málið, sem talað
skyldi á alþingi, greiddi 31 atkvæði með því, að allar
Unaræður færu fram á íslenzkri tungu, en 3 greiddu at-
kvæði gegn því. Loks var samþykkt einum rómi, að alþingi
skyldi haldið í heyranda hljóði.
Bænarskrá sú, sem samin var eftir fund þennan og send
bæði konungi og ríkisarfa, bar engan árangur. Konungui
féllst svo sem vænta mátti á tillögur kansellísins, ei voru
nálega samhljóða álitsgerð embættismannanefndarinnar.
Hinn 3. marz 1843 var birtur úrskurður konungs um stofn-
un alþingis ásamt alþingistilskipaninni með þeim ákvæð-
sem áður var getið. Á sömu stundu féll niður fulltrúa-
Seta Islands á stéttaþinginu í Hróarskeldu. Á Islandi hófst
ol<1 alþingis hins nýja.
Þetta sama vor barst til Kaupmannahafnar bréf af
Áusturlandi, undirritað af leiguliðum í Vallahreppi, Fljóts-
'talshreppi, Skriðdalshreppi og Fellahreppi. Undir bréfið
höfðu einnig ritað fjórir stúdentar, einn guðfræðikandidat
°g einn kapellán, búsettir þar eystra. Bréfið er stilað til
Balthazars Christensens og flytur honum þakkii yrir
^álsvörn hans á þingi Eydana í Hróarskeldu. — Á eftir
íslenzku menntamönnunum koma íslenzku leiguliðarnir og
bera fram þakklæti sitt og umkvörtun. Þeir minnast þess,
»að alþingið er ein eldgömul stiptan í landinu . ei£
kuuna sína Jónsbók og geta þess, að allir, sem hafi att 5
bundruð tíundarskylds fjár, hafi goldið 10 álnir til sys u-
^anns í þingfararkaup. Enn segja þeir „höfum vér ems
ePtir sem áður goldið þessar 10 álnir“ auk skatts, gja -
tolls og lögmannstolls. Oss finnst því sem oss se hmn
stsersti óréttur gjör, sem gjöldum allar hinar sömu s