Saga - 1971, Page 127
125
ÚR HEIMILDAHANDRAÐA
afla landsmanna það sinnið. Mörg svipuð dæmi mætti til-
greina. En ekki ber að leyna því, að þegar til eindæmanna
kemur, virðist yfirleitt mega treysta upplýsingum annála,
°S er það reyndar mjög að vonum.
Að svo miklu leyti sem ráðið verður af heimildum, viið-
ast aflabrögð hafa verið góð hér við land mestan hluta 17.
aldar. Á vertíðinni 1655 barst t. d. meiri afli á land en til
verður vitnað í nálega heila öld á eftir, að árunum 1738 og
1739 undanskildum.2
Á tímabilinu 1670—1685 fiskaðist mjög vel, en þó lang-
bezt árið 1684, enda var þá frábærlega gott tíðarfar, jafn-
vel svo blítt, að róið var norðanlands allan þorrann. Á
Suðurlandi var þessi vetur kallaður hlutaveturinn mikli.3
En með árinu 1686 bregður mjög til hins verra, og ma
beita, að næstu 17 árin sé meiri og minni aflabrestur
kíingum allt land. Ég hef reynt að draga saman upplýs-
Ingar samtíma annálaritara um aflabrögðin á þessu tima-
bili. En þær eru engan veginn samhljóða og reynast þvi
einar sér langt í frá nægar til rökstuðnings þeirri skoðun,
að Islendingar hafi orðið að reyna óvenjulegt fáfiski a
árunum 1686___1704. 1 eftirfarandi yfirliti er Austurland
ekki talið með. Þaðan eru engar samtíma annalsfregnir
u°i þetta efni, en ráða má af frásögnum um afkomu folks
tar, að ekki muni þá hafa verið fiskisælt í þeim f jórðungi.
1 fjórðungunum þrem: Sunnlendinga- Vestfirðinga- og
^orðlendingafj órðungi er eitt gott aflaár á fyrrgrein u
bímabili, í 2 ár er afli í meðallagi í Sunnlendingafjórðungi
°5 7 ár í Vestfirðingafjórðungi, í 7 ár er afli lítill eða m]og
btill í Sunnlendingafjórðungi. En aflaleysi er þá í 4 ár
^unnlendinga- og Vestfirðingafjórðungi og 6 ár í Norö-
leudingafjórðungi. Gloppur um þetta í annálunum valda
^ví, að misræmis gætir í samanlögðum árafjöldanum, a
því er snertir hvern fjórðung. . _
Áður en lengra er haldið með skilgreiningu á aflabrogö-
Um þessa tímabils, er vert að geta þess, að þá voru haíis-
ar mikil og fádæma kuldaskeið. Með stuðningi rannsokna,