Saga - 1971, Síða 129
ÚR HEIMILDAHANDRAÐA
127
Snemma á 17. öld vottar fyrir þorpsmyndunum í þrem
syslum á Islandi, og er líklegt, að þessi þurrabúðar- eða
usmannahverfi séu þá engan veginn nýlega til orðin.
urrabúða- og hjáleiguhverfið á Siglunesi við Siglufjörð
^u-ðist úr sögunni fyrir þann tíma, sem hér er rætt um.9
ýur á móti eru húsmannahverfið í Vestmannaeyjum og
Plássin á Snæfellsnesi enn býsna fjölmenn á ofanverðri 17.
°?fa^a^eys^ 1 Vestmannaeyjum hefur ekki síður bitn-
a á húsmönnum þar en bændum, því að á árunum næstu
yrir og eftir 1690 leggjast þar í eyði a. m. k. rösklega
veir tugir húsmannahúsa.10 Aflaleysið í verstöðvunum
yrir austan Þjórsá og í Vestmannaeyjum mun hafa orðið
Uiest árin 1690 og 1691. Seinna árið var forkunnar góður
vetur, en eigi að síður mátti heita aflalaust á fiskileitum
sJ°manna úr verstöðvum á fyrrgreindu svæði.11 Um afla-
eysið eystra árið 1690 er þess t. d. getið, að klausturhald-
armn í Þykkvabæ, sem þá gerði út úr Mýrdal, hafi aðeins
engið 24 fiska í 16 hluti. Og annar maður, sem þar átti
^uti, fékk í þá alla 10 fiska.12
, I Árnasafni er varðveitt skilríki, ritað í Skaftafellssýslu
arið 1705, sem veitir mjög góða bendingu um, hvaða áhrif
aíeysig ha.fði á útgerð Skaftfellinga. Um svipað leyti og
a aleysistímabilið byrjar, eru gerð út úr Mýrdalnum 28
, P. allt teinæringar, en í sama mund og aflabrestinum
Ur, eða 1705, eru skipin í Mýrdalnum einungis 13 tein-
mgar.13 Margar heimildir vitna um mikla útgerð í Rang-
rvallasýslu á 17. öld.14 Sem dæmi um það má geta þess,
cIq "| O , .
j.. marz 1696 laskast og brotna í fárviðri undir Eyja-
áH Um ^ skip, öll stór,15 sennilega allt teinæringar og
s- ^mgar. Afkoma fólks í Rangárvalla- og Skaftafells-
koSlum var á 17. öld miklu meira undir aflafeng úr sjó
mm en menn hafa til þessa almennt gert sér grein fyrir.
m þetta leyti voru stærstu verstöðvarnar milli Reykja-
aí Ss Þjórsár í Þorlákshöfn og Grindavík, og þar gætti
bi y res^sms ekki síður en austar. Hér á landi var þá
S Upsstóllinn í Skálholti ásamt konungi stærsti útgerð-