Saga - 1971, Blaðsíða 131
ÚR HEIMILDAHANDRAÐA
129
ar£jald? Hann jafngilti leigu eftir 350 kýr, eða ef miðað
er við fisk, 14 smálestum af harðfiski, því að ef leiguliði
^di kaupa sig frían frá skipsáróðri, þá varð hann að
SJalda stólnum vætt af fiski18 eða sem svaraði andvirði
hennar í öðrum varningi eða peningum. Þess var hins
Vegar miklu sjaldnar kostur, því að stóllinn þurfti á flest-
j*10 niannslánum að halda í þau skiprúm, sem hann annað-
lv°rt átti sjálfur eða útvegaði menn í. Og það var síður
en svo, að biskupsstóllinn sýndi meiri linkind við þessa kvöð
en konungsvaldið. Þess finnast dæmi, að Skálholtsbiskup-
ai litu á það sem útbyggingarsök, ef leiguliðar sinntu ekki
nipsáróðurskvöðinni, en kusu heldur að fríast frá henni
með vættargjaldi.18
Þessa vitneskju um skipsáróðurskvöðina fyrir Skálholts-
Stó\ er vert að hafa í huga, þegar reynt er að gera sér
^■ein fyrír aflabrestinum.
Sunnanlands var svo aflarýrt á vertíðinni 1690, að Þórð-
Ur biskup Þorláksson taldi sig sjá fram á það þrátt fyrir
^ukinn útveg Skálholtsstóls, að hann mundi með engu móti
£eta tekið svo marga pilta í skólann næsta vetur sem vant
^evi sökum kostleysis. Falaði hann þá fisk vestur undir
Jokli
og alls staðar annars staðar, þar sem honum þótti
* ^egt að leita eftir honum.20 Sennilegt er, að Jöklarar
a)i orðið við beiðni biskups, því að svo virðist sem skóla-
u u í Skálholti hafi verið með eðlilegum hætti veturinn
1690
-1691, en það var fyrsta árið, sem Páll Vídalín
s íórnaði skólanum.21
^eturinn 1698 varð að hætta skólahaldi í marzmánuði
senda pilta heim sökum fiskskorts,22 og bendir það til
06ss’ að vertíðina áður hafi verið mikill aflabrestur, eins
1 eyndar sumir annálar herma.
vertíðinni 1701 aflaðist svo lítið sunnanlands, að Jón
^1S,vUP Vídalín neyddist til þess um sumarið að gera lest
gr ^álholti allar götur vestur í Tálknafjörð eftir fiskmeti,
,^ar vestra hafði þá orðið bjargleg veiði, einkum af
eiPbít.23 ^ fyrgtu biskupsárum sínum virðist Jón einnig