Saga - 1971, Side 133
ÚR HEIMILDAHANDRAÐA
131
Lárus Gottrup lögmaður á Þingeyrum átti ekki því að
agna, að hásetar hans á Suðurnesjum veturinn 1701 gætu
jiokkurntíma á vertíðinni tekið svo til orða. Hann átti
Pa þar í veri sjö vinnumenn, en þeir stóðu allir uppi í ver-
L’ðarlok með beran öngulinn í rassinum, eða með öðrum
°r®um, höfðu ekki fengið einn fisk til hlutar. — Þessi fregn
styðst við heimild, sem erfitt er að véfengja.30
í*ótt ekki væri svona bölvað hjá öllum, mátti heita, að
^álgaðist það. Stórbóndinn og lögréttumaðurinn Þorkell
onsson í Innri-Njarðvík hafði þá til sjávar 30 hluti og
ékk í þá alla 306 fiska. Frá biskupsstólnum á Hólum voru
Pa gerðir út suður til róðra 12 menn, og aflafengur þeirra
a^ra var í vertíðarlok 300 fiskar.31
Legar árið 1694 hefur erfitt árferði og aflaleysi víða
eikið landsmenn svo grátt, að margir bændur hafa orðið
k>sa sig við vinnufólk sitt til bess að létta á fóðrum, en
SUrnir neyðzt til þess að leysa upp heimilin og leita þangað,
helzt var bjargar að vænta. Eins og oftast fyrr og
Slðar kom fiskleysið harðast niður á tómthúsfólki, og
Verður brátt vikið að dæmum því til sanninda.
Vorið 1695 eða 4. maí skrifar Kristján konungur V.
^istjáni Muller amtmanni bréf og getur þess, að sér sé
Jað, að á Islandi sé nokkuð af flakkaralýð, er ei sé fær
11111 að sjá sér farborða, m. a. vegna iðjuleysis, en sé öðr-
Uln ibúum landsins til byrði, og þess vegna fyrirskipi hann,
þeir, sem hafi á leigu konungsjarðir og eigi að standa
s ii á eftirgjaldi fyrir þær, megi frá 1. jan. 1695 til 1.
Jari- 1706 kveðja þessa flækinga til þess að róa á bátum
SlllUm, svo og konungsbátunum, jafnt í Vestmannaeyjum
Sem uunars staðar, og það fyrir svo lítinn hlut, að þeir,
útgerðina eigi, skaðist ekki. Þessari tilskipan er amt-
auni boðið að framfylgja stranglega eða láta aðra, sem
eiga að máli, gera það.32
Okunnugt er, í hve ríkum mæli leiguliðar konungs hafa
^iað sér ákvæði tilskipunarinnar, en hitt er víst, að hún
agnaði ekki til þess, að þeir gætu staðið í skilum með