Saga - 1971, Síða 135
133
ÚR HEIMILDAHANDRAÐA
slóðum í von um, að björgin úr sjónum þyrmdi því fyrir
hungurdauða.
í verstöðvum í Breiðafjarðareyjum og á Vestfjörðum
Segndi svipuðu um aflabrestinn sem syðra og eystra, og
ttiætti leiða að því mörg rök, þótt hér verði einungis fáem
tínd til. Fram um 1690 er Flatey umtalsverð verstöð, en
eftir það er þar einungis heimræði. Sama gegnir um Ak-
Ureyjar í Helgafellssveit, þótt þar væri að vísu aldrei
stórt útver. Vegna þess, að það leggst niður, ei jarðardýr
leiki Akureyja lækkaður um 6 hundruð árið 1690.36
Minnisverðar sagnir herma frá því, hvernig eyjabænd-
Ur í Breiðafirði björguðu förumannaflokkum móðuharð-
inda frá því að svelta í hel.37 En annað hafði orðið upp á
teningnum fyrir 1700, þegar þar brást aflinn úr sjónum.
Margt manna leitaði af landi ofan og út í Breiðafjarðar-
eyjar árið 1698 í þeirri von, að þar væru svo mikil mat-
töngin, að enginn þyrfti að horfalla, sem á annað borð
hsemist þangað. En uppurið var úr hjöllum öllum, og a
einum degi varð að flytja sex tugi bjargþrota fólks úr
Elatey og Bjarneyjum upp á land.38 __
Skömmu fyrir 1670 var komið blómlegt útver í Sval-
v°gum, yzt á norðurströnd Arnarf jarðar, og róa þaðan um
skeið 15 skip. En svo var ördeyðan mikil eftir 1690, að þa
lagðist útræði þarna alveg niður,39 og leituðu þó Svalvoga-
^enn eftir afla á haf út.
Fjallaskagi var höfuðútver Dýrfirðinga, og reru þaðan
27 bátar, þegar bezt lét, í kringum 1680, en eftir að afla-
híestsins fór að gæta, fækkaði þeim stöðugt, og munu þa
^sestir hafa orðið átta.40
Til er skýrsla um ástandið á Vestf jörðum um aldamotm
i^óO, sem m. a. er samin af bændunum Snæbirni ss^m
a Ssebóli á Ingjaldssandi og Ásmundi Ketilssym a Fja a-
fWa og undirrituð af þeim 11. júlí 1701. - í>eir segja
þai’: 1 Isafjarðarsýslu hefur fólk dáið úr hungn. Attræon
menn muna ekki slík harðindi. Samfara óveðrattu he
Verið skepnufellir mikill og fiskleysi í Arnarfirði, bug-