Saga - 1971, Page 137
ÚR HEIMILDAHANDRAÐA 135
Jökul í háskammdegi. Úr þeirri ferð komu þeir aftur um
J°l, og hafði þá tekizt að reyta saman fisk á 16 hesta gegn
því að greiða fyrir hann fjórðungi hærra verð en áskilið
Var í kauptaxta.47 Veturinn 1701 sendir biskup einnig lest
eftir steinbít í Tálknafjörð,48 en verður eigi að síður að
skólapilta fara heim til sín um miðjan vetur, eins
fyrr er sagt. — Þess eru engin dæmi önnur, sem ég
Pekki, að Norðlendingar hafi farið skreiðarferðir um há-
Vetur suður að Faxaflóa, vestur undir Jökul eða á Vest-
fjörðu.
Enn er þess að geta, að skipsáróðurskvaðir voru víða
e dar niður á jörðum í einkaeign, uppsátursgjöld voru
stórlega lækkuð, og vertollar urðu nú sums staðar 6 fiskar
a mann þar sem þeir höfðu áður verið 20 fiskar.49 Loks
er vert að benda á, að hlutaskiptaákvæði, er staðið höfðu
Di-eytt í nálega hálfa aðra öld, en virðast í sumum atriðum
afa verið miklu eldri, breyttust nú hásetum í hag. T. d.
Var skipleigan svonefnda, en hún nam mest sjötta hluta
af aflanum, auk skipshlutar, víðast hvar niður felld og
e ki aftur upp tekin.50
Það eru ekki fáir menn, sem í Jarðabók Árna og Páls
^tna um aflabrestinn í lok 17. aldar. En þeir vitnisburðir
eru allir á eina lund og sérlega athyglisverðir. Enginn af
Pessum mönnum skýrir aflabrestinn eða aflaleysið með frá-
°kum vegna lagnaðarísa eða hafíss, heldur ætíð með þess-
Urn 01'ðum: „síðan fiskur lagðist frá“ eða „síðan fiskur
ganga í fjörðinn", og er þá miðað við tímabilið
h«tti að
kí-i'
I n^um 1690. Á þetta jafnt við firði sunnan- og vestan-
nus sem norðan og einnig þá staði, þar sem ekki var um
aUnað að ræða en róa til fiskjar á haf út.
Erlendar þjóðir stunduðu talsvert fiskveiðar hér við
ud á þessum árum, og kvað þar mest að Hollendingum.
lst væri fróðlegt að vita, hvort sama aflaleysis hefði
f^tt hér á djúpslóð sem á grunnmiðum og innfjarða. Hol-
^udingurinn dr. Marie Simon Thomas hefur samið dokt-
ritgerð, sem hún nefnir: Islandsfarar okkar á 17. og