Saga - 1971, Page 139
Cr heimildahandraða
137
land. Hans verður ekki aftur vart fyrr en um 1700 og er
Pa tekið að veiða hann á nýjan leik.55 Vöðuselsafli var Norð-
^ndingum lengi mikil búbót, en nú bregzt hann á sama
tínia og fiskur leggst frá og búpeningur þeirra hríðfellur
Vegna grasbrests.
Þótt hér hafi áður einungis verið getið um þurrabúða-
Jöldann, sem lagðist í auðn á Snæfellsnesi á árunum
”80—1701, svo og húsmannahúsin í Vestmannaeyjum,
Ssetti hins sama víðasthvar annars staðar, þar sem þurra-
nðir voru. Jafnframt féll þá niður bólseta á fjölda gras-
yln víðs vegar um land, en mest á Norðurlandi. Ef til vill
eiga nannsóknir eftir að leiða í ljós nákvæmari vitneskju
Uln betta kuldaskeið hér á landi, en fremur er ósennilegt,
aÖ enn leynist margt heimilda sem veita gleggri hugmynd
Uln aflabrestinn á þessu tímabili en þær, sem þegar eru
nnnar. Ég kann ekki skil á öðrum meiri og langfelldari
aflabresti úr ellefu alda sögu þjóðarinnar.
Ekki er ólíklegt, að mörgum manni við sjávarsíðu á Is-
andi hafi verið svipað í hug og Bjarna Sigurðssyni í Hey-
Uesi’ samsveitung Jóns Hreggviðssonar á Rein, þegar
jarni leit yfir auðu tómthúsin á Akranesi í júlímánuði
06 0g sagði: „Því eins mega þessi tómthús upp aftur
leisast, að Guð láti fiskirí lukkast, svo bjargvæni sé þeim,
61 ^úa vildu. Engin er hér byggðar né lífvæni önnur af
Jarðarmagni.“5«
1
2
3
4
5
6
7
8
9
HEIMILDIR
Annálar 1400—1800, gefnir út af Hinu ísl. bókmenntafélagi (Ann.
mf.) ix^ 532; Hestsannáll 1692.
jT1”. Bfm. II, 175, 434; m, 213. — Jón Aðils: Einokunarverzlun
^ana á íslandi 1602—1787. Rvk. 1919 (J. A.: Einokun), 692, 695.
f,”n' Bmf. I, 397.
nbs. 50 fol.
Bnfísinn, Rvk. 1969, 316—26 (Þórhallur Vilmundarson: Heim-
11 um hafís á síðari öldum).
^nn. Bmf. H, 315.
f”n. Bmf., I, 405.
Tn V*amling for Island I, 498—99.
ai'ðabók Á.M. og P.V., X, 16—17.