Saga - 1971, Page 142
Þegar flytja átti Islendinga til Vestut'Indía
Vandi sá, sem ráðamenn á Íslandi þurftu að kljást við
um aldamótin 1700, var í senn mikill og margvíslegur<
Eins og jafnan þegar á manninn reynir, kom þá í lj°s’
hverjir það voru, sem fremur kusu að ganga á hólm við
erfiðleikana en hafast ekkert að og láta arka að auðnu um
framtíðartilveru þjóðarinnar. En svo hláleg eru örlögiU)
að fæstir nútíma Islendingar munu þekkja nokkuð að ráðJ
til lögmannanna Lárusar Gottrups og Sigurðar BjöruS'
sonar eða Björns Þorleifssonar Hólabiskups og því síður
til athafna þeirra einmitt á þeim tímum, þegar mjóu muu-
aði, að hér yrði alger landauðn. Minningin um þá hefur
í sögunni mikils til horfið í skuggann af öðrum samtíoia'
mönnum þeirra, sem að vísu höfðu margt til síns ágætlS’
en reyndust sumir fremur tregir til athafna og skaUUU'
sýnir, þegar úrræða þurfti að leita til þess að koma í veg
fyrir, að þjóðin gæfist upp í þeirri hörðu lífsbjargarglirnU’
sem hún þreytti um þessar mundir.
Þótt ýmsir fræðimenn hafi nokkuð ritað um atburði Þa’
sem tengja má við aldamótin 1700, virðist mér einsýnt, a
mikið skorti á, að í ljós hafi komið til hlítar, hvers eðljS
þeir voru.
Hér verður aðallega leitazt við að vekja athygli á ranu
sóknarefnum, er varða búskapar- og hagsögu lslendinga
á 17. og 18. öld, rannsóknarefnum, sem til þessa hex
verið veittur fremur lítill gaumur. En í stuttu máli ver
þeim vitanlega ekki gerð veruleg skil, og því skal stiK
á stóru, einungis drepið á það, sem mér þykir einkum v
athugunar.
Á Alþingi 1700 varð samkomulag um að semja bseuar