Saga - 1971, Síða 143
ÞEGAR FLYTJA ÁTTI ISLENDINGA 141
f rf/ ^ konun£s °S seskja þess, að Islendingar mættu senda
,U trua sinn á hans fund til þess að skýra fyrir honum bág
t?or Þjóðarinnar og jafnframt að ráðgast við hann og full-
^gismenn hans um, hversu þau mætti bæta. Bænarbréf
e ta endar á þessa leið í íslenzkri þýðingu:
’.Réttlátum ^uði hefur þóknazt að heimsækja oss synd-
lnenn °S hegna oss með langvarandi hungurs- og dýr-
1 ai Ph'igu, svo að fjöldi manns hefur sálazt vegna matar-
j_ 01 ks’ nær því um allt land, en um þverbak hefur þó
ekV^ * t>essu ári.----------Og fyrir manna augum er
r. annað sýnilegt en landið leggist í auðn innan tíðar".1
^ 1 eð vorskipi 1701 kom svarbréf frá konungi, þar sem
^ann veitti leyfi til þess, að landsmenn sendu erindreka á
u 1111 fuu(k Þegar farið var að ræða þessa orðsendingu kon-
ýnf^ ^ A1ÞlnSÍ °S aðgerðir henni lútandi, kom í ljós, að
fe rniklir ráðamenn á þinginu reyndust andvígir sendi-
sö^ lnn* Þaru ÞV1 m- a- við, að hún yrði svo kostnaðar-
&ð Þjóðinni yrði um naegn að borga hana; heppilegast
lát'5 ^ Semja sk-vl'slu 1:11 konungs um hag landsmanna og
vild Vlð siij a um sinn- Fremstir í flokki þeirra, sem
v»kafa þennan háttinn á, voru frændurnir Jón biskup
ist Tvr-n °g 1 Víðidalstungu, og á sveif með þeim lagð-
b0g- °^6r ami:maður mjög eindregið, þótt hann hefði áður
1Zt 1:11 a® mæla með því við konung, að fulltrúi lands-
ianna mætti koma héðan á konungsfund. En lögmenn-
g-.11 ^áðir, Lárus Gottrup og Sigurður Björnsson, svo og
fr^ln -^erieifsson Hólabiskup, héldu fast við þá ákvörðun
öierkUrninnU nður’ að fulltrúi iandsmanna færi til Dan-
leo-a ]Ul °f Þin^ið semdi ýtarlega skýrslu, þar sem greini-
helf -VæmÍ fram’ hvemig ástatt væri hér á landi og hverju
Ur ^ Þyrfti að kippa í lag, til þess að á því yrði ráðin nokk-
Oo- Jí.' ^f þessum ágreiningi á þinginu varð misklíð mikil
\ lngar, en amtmaður og hans fylgismenn urðu að láta
en ]*nnÍ pokann- Var Lárus Gottrup valinn til fararinnar,
þinlann var þá lögmaður vestan og norðan, hafði umboð
Seyraklaustursjarða og bjó á Þingeyrum.