Saga - 1971, Page 144
142
LÚÐVlK KRISTJÁNSSON
er
Vandséð er, að nokkur annar amtmaður hafi verið eins
auðsveipt handbendi kaupmanna og Kristján Miiller, enda
auðveldaði það honum að maka vel krók sinn. Miiller vissi
vel, að í skýrslu þeirri, sem samin hafði verið á þingm11
og í öðrum þeim gögnum, er Gottrup mundi hafa meðferð-
is, var margt kaupmönnum í óhag, og það mun hann ekki
hafa dulið fyrir þeim. Varð það til þess, að við borð lá nð
Gottrup lánaðist ekki að fá far utan.
1 skýrslu þeirri, sem Gottrup átti að flytja konungí fra
þinginu, voru talin upp allmörg atriði, er meira eða minna
áttu þátt í því vandræðaástandi, sem ríkti hér á landi. ?a
voru þar jafnframt bendingar um, á hvern hátt helz
yrði ráðin bót á ýmsu því, sem úrskeiðis færi af manna
völdum.
í fyrstu grein umbótatillagnanna er skírskotað til
skipunar Kristjáns IV. frá árinu 1641, þar sem svo
kveðið á, að alla flakkara skuli setja í járn og flytja utan
til Brimarhólmsvistar.2 I trausti þess, að tilskipun þesSl
sé enn í gildi, er þess óskað, að á Brimarhólm megi fl^3
alla þá flakkara, sem sýslumenn telji hafa unnið til þeii'rar
refsingar með framferði sínu, að gömlum skörum og ð r
veikburða fólki undanskildu. Þá er farið fram á, að ei
hvað af því fólki, sem fari í hópum betlandi um lan 1 ’
verði flutt til Danmerkur og það sett á flota konungs 0
í landherinn eða því verði komið í einhverja púlsvinn^
Eftir að Gottrup hafði dvalizt nokkurn tíma í Danmöi' ^
og kynnt fulltrúum konungs efni skýrslu þeirrar, sem ha
hafði meðferðis frá Alþingi, ritaði hann nýja greina^
gerð 26. október 1701 og þá sjálfsagt með hliðsjón af Þel
undirtektum og ráðleggingum, er hann hafði fengið
þeim mönnum, sem hann hafði rætt við. 1 3. grein Þe^
arar skýrslu eða bréfs, sem var stílað til konungs, ^
hann til, að af Islandi verði flutt til Vestur-Indía, el,gju
voru nýlenda Danakonungs, 100 manns úr hverri
árlega næstu þrjú árin og til þess valið einungis imi ^
og heilsuhraust fólk af báðum kynjum á aldrinum 1