Saga - 1971, Side 145
ÞEGAK FLYTJA ÁTTI ISLENDINGA
143
ara- En það var þess konar fólk, sem Alþingi hafði farið
ram á að flutt yrði utan.
Þessar harkalegu ráðstafanir, er meirihluti Alþingis
°S Gottrup lögmaður, sem sendifulltrúi þjóðarinnar, stinga
UPP á að gripið sé til, þarfnast skýringar.
Þegar Alþingi kom saman sumarið 1701, blöstu þessar
s aðreyndir við: Samfelld harðindi og aflaleysi höfðu þá
s aðið nær óslitið í heilan áratug, æ versnað síðustu sjö
arm og batahorfur síður en svo sýnilegar. Mikið af bú-
Peningi landsmanna var fallið og bátakosturinn hafði rýrn-
um þriðjung.3 — Þinginu bárust skýrslur, sem teknar
? uu verið þá um vorið og sumarið um ástandið í mörgum
syslum landsins. Getur þar að lesa ærið ömurlegar lýs-
lngar.
sem engin tök eru á að greina hér. En við þessar
, , — to— ^ ^ 61V1UCA. IIVX. vxw
yrslur, sem Gottrup hafði allar með sér til Danmerkur,
ddist hann, þegar hann gat um eftirfarandi í einni
^einargerð sinni. Skýrslurnar sýna eftirfarandi mynd:
Að undanförnu hefur mikill fjöldi fólks dáið úr hungri
Ut Vei '1U aia V1ds vegar um landið, og á því er enn ekkert
' Hópar karla, kvenna og barna fara úr einni sveit í
ra, og landsfjórðunga á milli betlandi og leitandi að
°rg. Á sumum bæjum og þá helzt þeim, þar sem einhver
er til að fá eitthvað í svanginn, eru stundum 10, 12,
f'iu-g ^ næturgestir. Heilar sveitir hafa nálega eyðzt af
Sk Ja^nvel Prestar eru komnir á vergang. — 1 Vestur-
aftafellssýslu eru 460 niðursetningar „og bætast þó við
ag frá degi“, eins og það er orðað. — Sagt er, að í Skaga-
je.ai arsýslu hafi fátæklingar út af neyð orðið að slátra
gukúgildunum og brenna innviðina úr húsunum. Fólkið
svfnUr ^ar ni^ur á hverjum degi. — Á Austurlandi er
o ,e sagan, en þar gengur fólk á fjörur, safnar þangi
UmSyðUr S^r ^ matar. — 1 sýsluskýrslunum er lítið getið
e . ^ánartölu fólks, en þó má ráða af skýrslunni úr Þing-
k^jarsýslu, ag þar munj a> m_ ^ iiafa látizt úr hungri
fi'á^h^'^ nianns veturinn 1700—1701. — Greint er
PVl> að á þessum harðindaárum hafi dáið 600 manns