Saga - 1971, Page 146
144
LÚÐVlK KRISTJÁNSSON
í Skagafirði, en á öllu landinu 9 þúsund manns, að því er
Jón Espólín telur í árbókum sínum.4 Hvaðan hann hefur
þær tölur, veit ég ekki, en hins vegar má ráða af ýmsuiu
gögnum frá þessum tíma, að þá hefur verið mjög mikiU
mannfellir.
Ekki er ósennilegt, að þeir, sem stóðu að bæninni til
konungs um mannflutninga héðan annaðhvort til Dan'
merkur eða Vestur-Indía, hafi hugsað eitthvað á þessa
ieið:
Ef veðurfar breytist ekki til batnaðar, frá því sem vei’i
hefur undanfarinn áratug, og aflaleysið helzt, er fyrir'
sjáanlegt, að mannfellir eykst með hverju ári sem líður>
svo að dregið getur til landauðnar, vegna þess að of margn
verða um bitann og sopann. Útflutningur á 4—5 þúsun
manns gæti stoðað nokkuð, og víst er þolanlegri tilhugs_
un að vita af þessu unga fólki þar, sem það gæti fengið 1
sig og á, þótt það þurfi að strita látlaust til þess, en sJa
það dragast upp og deyja úr hor, þar sem engar horfur el’u
á, að þetta fólk geti fengið hér vinnu sér til framfæris.
Sjálfsagt ber að gæta ýtrustu varasemi í tilgátum,
mér virðist mega lesa milli lína í gögnum Gottrups, að Þa ’
sem nú hefur verið greint, hafi vakað fyrir honum og ha
fylgismönnum. __
Við náttúruöflin fékk enginn ráðið, en á sveif með óbh
þeirra lagðist óbærileg verzlunaráþján, og úr henni ma
a. m. k. draga, ef skilning og vilja skorti ekki. Gottr
hafði meðferðis margs konar gögn til þess að leiða h°n
ungi fyrir sjónir, hvernig kaupmenn beittu landsme
harðdrægni í skjóli óheppilegs verzlunarfyrirkomua
Landinu var þá skipt í mörg misstór verzlunarumdæ ’
og mátti enginn verzla annars staðar en í því umdí® '
þar sem hann var búsettur. Vegna þess hversu verzlun ^
umdæmunum var fyrir komið, urðu margir landsrn. ,
að leggja á sig miklu meira erfiði í kaupferðum en ^a ^
gat eðlileg þörf. Má í því sambandi t. d. geta þeSS' ^
bændur á Svalbarðsströnd máttu ekki skreppa á bát y