Saga - 1971, Síða 149
ÞEGAR FLYTJA ÁTTI ISLENDINGA 147
staeðari en þá, sem gildi tók vorið 1702, en ekkert orðið
^gengt í því efni. En þrátt fyrir það mátti hann telja
erð sína vel hafa heppnazt, ef efnt yrði allt, sem lofað
hafði verið.
Vegna þeirra nýmæla varðandi verzlunina, sem greind
afa verið, var konungur kominn í nokkra klípu, sökum
pss að kaupmenn voru þeim yfirleitt andvígir, þótt þeir
efðu talið sig til neydda að fallast á þau. Áður en breyt-
mgar þær, sem áformaðar voru, kæmu til framkvæmda,
otti eðlilegt að leita álits Árna Magnússonar á þeim.
amdi hann greinargerð um öll nýmælin, þar sem hann
agöist gegn þeim, og mun konungi hafa komið það vel,
Vl að hann fyrirskipaði samstundis, að allt skyldi vera
|^eð sama hætti og áður. Reynslan átti eftir að leiða í
J°s> að sum rökin, sem Árni færði fyrir því, að tillögur
ottrups væru að engu hafandi, orkuðu mjög tvímælis.
iðað við það, sem Gottrup hafði orðið ágengt, er lítt skilj-
^olegt, að Árni Magnússon skyldi ekki einmitt í þessum
fVlfum geta fengið breytt svo verzlunarumdæmunum, að
bau
yrðu landsmönnum haganlegri en verið hafði.
^m þessar mundir bryddir hjá ýmsum fleiri á hugmynd-
Um um ráðstafanir til þess að bæta búhag Islendinga. Áð-
e*i að þeim er vikið, þykir mér rétt að benda á veiga-
miklar veilur í atvinnuháttum landsmanna, sem höfðu
ekki
emungis um langt skeið átt verulegan þátt í að lama
5ek þeirra til framkvæmda, því að við svo búið sat í óra-
tlma enn.
^j^^kiptabreytingar, sem urðu hér á landi á 15. og 16.
j ’ °hu mikilli eignatilfærslu, svo að þá safnaðist senni-
«a meiri auður hjá tiltölulega fáum mönnum en dæmi
ttu um frá öðrum tímum í sögu okkar. Þetta voru aldir
hen lar Ver®bólgu, en óþarft ætti að vera að skýra áhrif
tilk Su^uver^ vara er svo lágt, að það samsvarar ekki
síð °Stna®h hlýtur framleiðsla þeirra að stöðvast fyrr eða
ar> nema unnt sé að halda henni á floti með styrkjum,