Saga - 1971, Side 163
SJÓSLYSAÁRIN MIKLU
161
1Tlenn af fiskibátum drukknað hafa hér við land á einum
Vetri“.4
Vitanlega fæst aldrei úr því skorið, hvort þessi ágizkun
Einars prófasts í Görðum kunni að vera rétt. Aftur á
nioti þekki ég ekki varðveittar heimildir, sem geta um
Jafnmikil sjóslys á Islandi fram að þessum tíma og urðu
a arinu 1685 og þá sér í lagi um veturinn, en Jón Espólín
^veinir frá því, að í sögunni hafi þessi vetur hlotið nafnið
^nnskaðavetur.5
Oddur Einarsson á Fitjum í Skorradal, en hann er höf-
nndur Fitjaannáls, kveður þannig á um mannskaðana árið
1685:
>.Samantaldist, að á því ári hefðu í sjó drukknað 191 og
°i'ðið 19 skiptapar“.6
Oddur er einn annálsritara um þessar tölur, og verður
siðar reynt að athuga, hvort þær muni vera trúverðugar.
ann segir einnig, að á einum og sama degi hafi drukknað
menn. Höfundur Hestsannáls, séra Benedikt Péturs-
s°u á Hesti í Borgarfirði, getur þess og einnig,7 en hins
fe°ar nefnir séra Eyjólfur á Völlum töluna 132.8 Þessi
laPpadagur var góuþrællinn, sem þetta ár bar upp á 9.
Kiarz.
Allir samtíma annálsritarar, sem vitnað er til, geta
essara slysfara að einum undanskildum, Gísla Þorkels-
Syni á Setbergi við Hafnarfjörð. Hann var að vísu ekki
aema 9 ára, þegar þær urðu, en ærið oft hefur Gísli verið
;ei' kominn tíðindum í annál sínum en í þetta skipti. Sýnir
essi gloppa í annál Gísla, ásamt mörgu öðru, hversu valt
að treysta annálsritun hans.
^uðsætt virðist, að frásagnir Kjósarannáls og Mælifells-
als af þessum slysförum munu fara næst því, sem rétt
our að telja. Er það einnig mjög að vonum. Einar
^réfastur í Görðum er heita má á næsta leiti við at-
, . ölna» en sökum þess, hve margt Skagfirðinga var á
PUm þeim sem fórust, er eðlilegt, að í Skagafirði hafi
u