Saga - 1971, Blaðsíða 164
162
LÚÐVlK KRISTJÁNSSON
orðið tíðrætt um slysfarirnar og menn norður þar hafi
viljað hafa af þeim sem greinilegastar spurnir og þeirra
á meðal hefur að sjálfsögðu verið annálaritarinn An
prófastur á Mælifelli.
Kjósarannáll einn getur þess, hvernig veðri háttaði a
góuþrælinn, en það var „stórkostlegt áhlaupsveður af út-
suðri“.
Af Stafnesi fórust 7 skip, 3 teinæringar og 4 áttæringar,
og af þeim komust einungis 2 menn lífs. Um þessi atriði
ber Kjósar- og Mælifellsannálum9 alveg saman, en höf-
undur Kjósarannáls kann nánari skil á björgun mannanna
tveggja, því að hann segir, að þeir hafi „náðst lifandi við
Miðnes“. Séra Ari á Mælifelli er einn um að upplýsa náiði
hvaðan obbinn var af mönnunum, sem fórust með Stafnes-
skipunum. „Var það hið valdasta verfólk af Norðurlandii
60 menn að tölu“. Einnig greinir Ari frá því, að 2 i°l'
mannanna hafi verið að norðan, Bergþór Magnússon fra
Ytri-Ey á Skaga og Rafn Helgason frá Mói í Fljótum. A
sögn Ara voru öll Stafnesskipin, sem fórust, kóngsskip>
nema eitt, en formaður á því var ólafur Þorsteinsson lesta^
maður frá biskupssetrinu á Hólum, og með honum
fórust
io
5 aðrir Hólamenn, að því er Sjávarborgarannáll hermir-
Af tveim skipunum rak aðeins upp einn mann, og bar
lík hans vestur á Mýrar og fannst þar viku eftir slysl
Hafði maður þessi bundið sig við tré. Af hinum skipunu111
rak upp 47 lík nóttina eftir slysið, sum í Garði og sunl
á Miðnesi. Allar eru þessar upplýsingar í Mælifellsann ’
en þar segir ennfremur: „Voru þeir allir jarðaðir i ^
skálakirkjugarði á einum degi, og voru gerðar að Þein1^
grafir, og voru í eina lagðir 42, hver við annars síðu, ^
formennirnir í hinar 2. Að þeim voru kistur gerðar "
hjúpfærðir.“ 1 Fitjaannál er greindur sami likafjöldi
í Mælifellsannál, en í Vallaannál eru þau sögð 41 og Þa^
hafi öll verið greftruð í almenningi að kórbaki, dagin^
eftir að þau rak, þ. e. 11. marz. 1 Eyrarannál segiri 3
grafnir hafi verið 50 manns á 2 dögum.11