Saga - 1971, Blaðsíða 167
165
SJÖSLYSAÁRIN MIKLU
þessum atburðum, en þó ekki meira en svo, að unnt er að
átta sig nokkurn veginn á, hve margir bátar fórust þennan
óag; 0g jafnframt, hve mikill fjöldi manna drukknaði.
Þrír annálshöfundar lýsa veðrinu slysfaradaginn. I Set-
bergsannál segir: „Gjörði á mjög hastarlegan skaðafjúk-
byl á útsunnan, en um morguninn var gott og hlýtt veð-
ur“.24 Lýsing Vallaannáls er þessi: „Kom úr góðu veðri
hastarlegt og hræðilegt stormviðri af útsuðri með ösku-
fjúki, svo engri skepnu mátti vært segjast utan húsa .2B
Knöppust er veðurfarslýsingin í Fitjaannál: „Gerði mjög
hastarlegan byl“,26 stendur þar.
Verður nú reynt að skilgreina manna- og skipatjón þenn-
dag samkvæmt frásögnum annála, jafnframt og at-
hngað verður, hvernig þær koma heim við aðrar samtíma
heimildir.
Þrír annálar27 geta þess, að eitt skip hafi farizt úr Vest-
ftiannaeyjum með allri áhöfn, og telur einn hana hafa
Verið 9 menn. Almennt voru á þessu tímabili 13 menn á
Vertíðarskipum Vestmanneyinga, og verður við þá tölu
ttúðað hér.
Þrír annálar28 herma, að 3 skip hafi farizt úr Grinda-
vik, en einn segir þau hafa verið 4.29 Þrjátíu menn hafa
árukknað af þeim samkvæmt frásögn tveggja annála,36
eQ einn tilgreinir 26.31 Lægri talan virðist mér sennilegri
hseði að því er varðar fjölda skipa og manna, þar sem hér
hafa verið um að ræða tvo áttæringa og einn sexær-
ing.32 Ennfremur fórst 1 maður í lendingu í Grindavík.
Af Stafnesi fórst teinæringur og sexæringur og með
18 menn.33 Ennfremur tók 2 menn út af áttæringi
frá Býjaskerjum.34 Úr Garði fórst einn bátur með 2 mönn-
Uöl>33 úr Seylu 6 bátar,34 sennilega með 12 mönnum, úr
^raunum 3 bátar með 6 mönnum,35 af Seltjarnarnesi 12
kátar með 50 mönnum og af Akranesi 1 bátur,36 senni-
le&a með 7 mönnum. Fimm annálum ber saman um, að
Seltjarnarnesi hafi farizt 12 bátar.37 Tveir annálsri -
aranna telja, að á þessum bátum hafi verið 43 menn,