Saga - 1971, Page 169
SJÓSLYSAÁRIN MIKLU
167
Verið 160, og kemur sú tala nákvæmlega heim við það, sem
fyrr er greint, þegar frá eru taldir þeir 5 menn, sem
yftúst drukknuðu í lendingu eða tók út af bátum, en eðli-
kgt er, að það sé gert, því að höfundur Fitjaannáls hefur
ekki haft spurnir af drukknun þeirra.
I kaupmannaskýrslu frá því í október 1704 er vikið að
slysförunum 8. marz 1700, en þar er sagt, að þann dag
hafi farizt 33 skip og með þeim 150 menn. Undir þessa
skýrslu rita m. a. kaupmenn frá þeim kaupsvæðum hér-
^ndis, þar sem manntjón varð.45 Skipatalan er hin sama
°£ ég hef hér áður talið hina sennilegustu, enn mannfjöld-
lnn ekki, og þykir mér sanni næst, að misminni eða öllu
heldur misritun valdi, skrifað hafi verið 150 fyrir 160.
Ekki ber annálum saman um, hvað margir hafi farizt
1 sJó hér við land árið 1700. Vallaannáll telur þá hafa verið
Fitjaannáll 200 og Eyrarannáll 300. — Espólín hefur
nin þetta svofelld orð: „Svo segir Þorlákur Markússon,
aS farizt muni hafa í sjó 400 manna þann vetur allan, en
%i veit ég annan sann á því“.46 Það er fremur fátítt í
-^’bókum Espólíns, að þannig sé sleginn varnaglinn. Ég
nef ekki getað komið auga á, að í hinni miklu og grautar-
*e£u annálasyrpu Þorláks Markússonar,47 sem að hluta
befur verið prentuð undir heitinu Sjávarborgarannáll,
standi tala sú, sem Espólín greinir. Svo mætti þó virðast,
að fyrrgreind tíðindi hefðu þótt það umtalsverð, að Þor-
ákur hefði helzt getið þeirra í annálasyrpu sinni. En hvað
^®111 því líður, hafa fræðimenn tekið fyrrnefnda frásögn
Espólíns góða og gilda, svo sem sjá má í ýmsum sagn-
iræðiritum.48
Eftir slysadaginn mikla 8. marz urðu enn 5 skiptapar
SUnnanlands í þeim sama mánuði, og þá drukknuðu 10
^nenn.4 9 Enn fremur fórust tveir bátar í Breiðafirði þetta
ar °g með þeim 10 manns.50 — Hvort skip hafi týnzt
fyrir Vestfjörðum eða Norðurlandi árið 1700, er öldungis
°víst, en fremur er líklegt, ef svo hefði verið, að þess væri
^etið í Eyrarannál og Vallaannál.